Heimilispósturinn - 16.12.1950, Page 2

Heimilispósturinn - 16.12.1950, Page 2
Á SPÁ55ÍUNNI Magnús Torfason sýslumaður og Hannes Hafstein áttu einhverju sinni deilur á sumarþinginu 1917. Um það var þetta kveðið: Magnús flytur mærðarslitur, mörg eru hnituð ónýt svör, en Hannes situr hljóður og vitur, — hrærist biturt glott á vör. * 1 umræðum um einkasöluheimild fyrir landsstjórnina á steinolíu mót- mælti Magnús Torfason skattaálög- um í þvi sambandi. Um það var kveðið: Magnús sér á völlinn vatt, — vopna neytti hann flestra. Þolir hann eigi þorparaskatt á þá, sem kusu hann vestra. * Á sama þingi var Björn Kristjáns- soh með frumvarp nokkurt á döfinni, er honum þótti mikils um vert að tryggja nægilegt fylgi. Gekk sú saga, að hann hefði leitt Karl Einarsson sýslumann við hönd sér upp i kirkju- garð til samninga úm málið. Þá var kveðið: Dorgað var i. dauðra reit, dregið lengi snæri, þar til; krangi bágur beit á bankastjórai'au'i. * Magnús Kristjáncson kaupmaður, þingmaður Akureyringa, flutti, á sama þingi, frumvarp tii laga um húsmæðraskóla á Norðurlandi: Móður var i mörgum þar, móður þegar fram hann bar í móðurörmum mælskunnar móðúíiskþlaræðurriar. Sigurður Sigurðsson ráðunautur flutti frumvarp um veitingu læknis- héraða, þar sem lagt var til, að hér- úðin skyldu kjósa sér lækna, í stað þess að þeim væri veitt embættin. IIEIMILISPÓSTURINN 7. hefti 1950 NÓV.—DES. Lestrarefni karla: Mynd á kápu: Sverrir Þór skipstjóri. Bls. Formannsvísur, kvæði eftir Jónas Hallgrímsson....... 1 Svalt er á seltu, viðtal við Sverri Þór, skipstjóra . . 2 Eitt par fram fyrir ekkju- mann, smásaga eftir Kaj Munk ..................... 5 Áll í karrý, smásaga eftir Arthur Omre .............. 8 Þvottamaðurinn, smásaga eftir Ben Hecht.......... 18 A takmörkunum............ 25 Líkanið, smásaga eftir Bernard Stacey .......... 26 Kvikmyndaopnan............ 32 Ennfremur myndir af frægum kvikmyndaleikurum, krossgáta, vísur og skrýtlur. 1 einni ræðu sinni í málinu minntist Sigurður á ónýta lækna, ,,sem stútað hafa fleiri mönnum en þeir hafa hjálpað til lífsins". Að læknar almennt murki menn, munu fæstir trúa, fyrst að hlíft þeir hafa enn honum Sigga búa. * Eftirfarandi vísa var kveðin, er nærri dró þinglausnum sumarþingsins 1917: Girnast allir gull í kló, glaptur er þessi staður. Höfðatalan hún er nóg, en hér er enginn maður. HEIMILISPÓSTURINN — FRÓÐLEIKS- OG SKEMMTIRIT Ritstjóri • Kar 1 Isfeld, Hverfisgötu 59. — Afgreiðsla: Steindórs- prent h.f., Tjarnargötu 4, Reykjavík. Sími 1174. Pósthólf 365. ÚTGEFANDI STEINDÓRSPRENT H.P.

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.