Heimilispósturinn - 16.12.1950, Blaðsíða 19

Heimilispósturinn - 16.12.1950, Blaðsíða 19
en hrímbakki í austri. Þæfingur var og tvískinnugur á mýraflák- um, klofsnjór í kvosum og kvik- syndi í dýjum, skafið af öllum hnjótum og hörsl á valllendi. Á milli stöðulsins og kvíabóls- ins fór að hallast á truntunni og í stekkjartúninu snaraðist undir kvið. Fældist þá merin, jós og prjónaði og var ekki heiglum hent að handsama kviku- og skúfslitnu bykkjúna, enda lin vettlingatökin. Hrosshársreipið slitnaði. Merin hafði verið reisa og legið afvelta vorið áður, svo hún var alveg mergsogin. Eftir þessar hrakfarir leizt ferðalangnum ekki á blikuna og sn&á heim til bæjar, þreyttur, úrræðalaus og að þrotum kom- inn. Fleygði hann sér á bálkinn og rann þá þegar á hann svefn- höfgi. „. . . Já, auðvitað hljótið þér að finna einhver trekk!" Snörrevaadtykhed i Zenithvæl- vet, men Rimbakke i Öst. Spad- serbesværligheder var og Tve- skindethed i Mosestrækninger, Skrævsne i Fordybninger og Bundlöshed i Súmpe, skrabet af alle Noder og Glasur i Marken. Mellem Malkepladsen og Sæ- teren begyndte det at deklinere paa Rosinanten og i Sætermar- ken skyndte det sig under Ma- ven. Da blev Rosinanten helt hysterisk, pumpede og strikkede og det var ikke for nogen Ku- joner at arrestere den Bölge- og Kvastslidte Rosinante, ogsaa var blöde Handskegrebene. Hestehaarsmanillen gik i to. Rosinanten havde været van- för og ligget afrullet i det sidste Foraar, saa den Var helt Marvabsorberet. Efter disse Strabadser blev Turisten hed om Örene og drejede hjem til Staden, udkæm- pet, planlös og ganske forbi. Han styrtede sig paa Chaisel’ ongen og slumrede ind. Tvœr vísur. (Höf. yrkir um sjálfan sig). Á ævigöngu ógna él, — illt er í þröngum ranni —. Fátækt löngum fár og Hel fyrir svöngum manni. Deyfir þróttinn dauðans hönd, drottnar óttinn hraður. Einn um nótt á eyðiströnd er ég flóttamaður. B. Sigv. 17 HEIMILISPÖSTURINN

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.