Heimilispósturinn - 16.12.1950, Qupperneq 26

Heimilispósturinn - 16.12.1950, Qupperneq 26
Audrey Tetter. — Robert Walker. ,,Herra Gavin,“ sagði hann. ,,Við- bjóðslegi halanegri!" „Reyndu að jafna þig,“ sagði Ga- vin, og titraði jafnvel meira af æs- ingu en McCarey. McCarey opnaði hitt augað og urr- aði grimmdarlega. „!Ég skal merja þig í sundur,“ sagði hann, „eins og skemmda olífu“. En maðurinn með þrútna andlitið lét sem hann heyrði ekki þessa hót- un og rykkti McCarey upp af stóln- um. Síðan ýtti hann honum, með miklu handapati, á undan sér, í átt- ina til dyranna. „Reyndu að jafna þig,“ hvíslaði hann höstugt í eyra McCareys. „Nei, ég get ráðið við hann.“ Hann sneri sér að mér. „Ég þarf ekki á hjálp yðar að halda.“ En við McCarey sagði hann, um leið og hann ýtti honum síðasta spöl- inn til dyranna: „Þú verður að fara heim og láta niður farangurinn þinn. Ég er búinn að koma öllu í kring. Ritstjórinn hefur fallizt á það. Heyr- irðu til mín ? Hann hefur fallizt á það!“ „Þú leggur af stað tii Moskvu i fyrramálið." ' 24 HEIMILISPÖSTURINN

x

Heimilispósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.