Vinnan


Vinnan - 01.08.1948, Qupperneq 32

Vinnan - 01.08.1948, Qupperneq 32
/----------------------------------------\ Olcdur Þ. Kristjánsson: ESPER ANTO-NÁMSKEIÐ XI v__________:__________________________y ORÐMYNDUN Viðskeytið ec táknar eiginleika eða hlutlausa hug- mynd: boneco gæzka, beleco fegurð, infaneco bemska, grandeco stærð. Orðið eco þýðir eiginleiki. Viðskeytið ind táknar verðleika, maklegleika: aminda ástarverður, elskulegur, leginda læsilegur, sem vert er að lesa (smbr. legebla, sem unnt er að lesa). Aðgætið rnuninn á viðskeytunum ig og if/. Ig táknar að koma einhverju í eitthvað ástand, láta eitthvað verða, en ig táknar að komast sjálfur í eitthvert ástand, verða sjálfur: vigligi og vigligi, grandigi og grandigi. Viðskeytin cj og nj eru notuð til þess að mynda gælunöfn, cj af nöfnum karla, en nj af nöfnum kvenna, og eru viðskeytin skeytt aftan við 2—5 fyrstu stafina í nafninu: Pecjo (af Petro), pacjo pabbi (af patro), Manjo (af Mario), panjo mamma (af patrino). MÁLFRÆÐI Athugið vel orðin hér á eftir og berið þau saman við orðalistann í síðasta hefti: Io: eitthvað (óákveðið fornafn). Kio: hvað, sem (spurnar- og tilvísunarfornafn I. Tio: Það, þetta (ábendingarfornafn). Cio: allt, sérhvað (óákveðið fornafn). Nenio: ekkert (óákveðið fornafn). Þessi orð fallbeygjast eins og nafnorð og lýsingar- orð, en eru ekki til í fleirtölu. Þegar lýsingarorð á við tvö eða fleiri nafnorð, er það ávallt haft í fleirtölu, þótt nafnorðin hvort fyrir sig séu í eintölu: La tablo kaj la sego estas brunaj. La knabo kaj la knabino estas junaj. ORÐASAFN Aparteni al: teljast til. Barbo: skegg. Bati: berja, slá. Blonda: ljós (um hár). Brako: handleggur. Brusto: brjóst. Cerbo: heili. Cefa: helzti, aðal-. Cio: allt, sérhvað. Digesti: melta. Dorso: bak. Dum: á meðan, um. Femuro: læri. Flanko: hlið. Flui: renna. Frunto: enni. Genuo: hné. Hela: ljósleitur. Hauto: húð, skinn. Intesto: görn, þarmur. Kaj . . . kaj: bæði . . . og. Osto: bein. Kalva: sköllóttur. Parto: hluti, partur. Kapo: höfuð. Piedo: fótur. Kolo: háls. Pulnio: lunga. Konsisti el: vera myndað- Ripo: rif, rifbein. ur úr, samanstanda af. Sango: blóð. Koro: hjarta. Sen: án. Korpo: líkami. Spino: hryggur. Kovri: hylja, þekja. Spiri: anda. Kruro: fótleggur. Stomako: magi. Kubuto: olnbogi. Sirmi: hlífa, skýla. Lavi: þvo. Sirmi: hlífa, skýla. Ligi: binda, tengja. Sultro: öxl. Membro: limur, útlimur. Trovi: finna. Mentono: haka. Trovigi: finnast, vera. Muskolo: vöðvi. Trunko: bolur. Nigra: svartur. Vejno: æð. Nuko: hnakki. Ventro: kviður. Ordoni: skipa. Vizago: andlit. Orðasafn eins og þetta verður ekki birt nema í 1—-2 heftum enn, því að það tekur talsvert rúm, en nem- endur eiga hins vegar að geta haft full not af venju- legri orðabók. Esperanto-orðabók er til með þýðingum á íslenzku, og fæst hún hjá flestum eða öllum bóksölum eða beint frá útgefandanum, Bókaverzlun ísafoldar. Hún er ódýr, og ættu þeir af nemendunum, sem ekki hafa þegar eignazt hana, að gera það hið bráðasta. XI. LESKAFLI Cio, kion tiu poeto verkas, estas kaj kantebla kaj kan- tinda. La freseco kaj pureco de la akvo estas pri- parolindaj. La agrableco de la maljunulino venas el la koro. Ni devas lerni la tutan vivon, sed ne nur dum la infaneco kaj la juneco. La blanka tablo estas tre malpura. Vi deýas purigi gin. Kiel nomigas la kna- bineto? Si nomigas Sofio au Sonjo. La malnova vilago estas pentrinda. La gajeco de mia nevino tre vigligis min. Forteco, beleco kaj boneco estas havindaj ecoj. La homa korpo. La korpo de la homo konsistas el tri cefpartoj: la kapo, la trunko kaj la membroj. La kolo ligas la kapon al la trunko. La antaua parto de la kapo estas la vizago, sed la malantaúa parto nomigas nuko. En la 172 VINNAN

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.