Fréttablaðið - 13.02.2021, Page 1

Fréttablaðið - 13.02.2021, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —3 1 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 1 3 . F E B R Ú A R 2 0 2 1 Ástin er geðveikisástand Bubbi Morthens fagnar ástinni með tónleikum á Valentínusardegi. ➛ 18 Jákvæðar fyrirmyndir Erlendir framhaldsskólanemar fá aðstoð íslenskra mentora. ➛ 24 Spáir nostalgíu Halla Bára Gestsdóttir hjá Home and Delicious spáir í stefnur í innanhússhönnun árið 2021. ➛ 26 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Þurfti að syrgja gömlu Möggu Gnarr Margrét Gnarr vann heims- meistaratitilinn í módel fitness árið 2013. En þótt hún hafi verið heimsmeistari í að líta vel út, eins og hún sjálf orðar það, var sjálfið brotið. Hún glímdi við óraunhæfar væntingar sem mögnuðu upp átraskanir og líkami hennar var hættur að starfa sem skyldi. Því er hún ekki frá því að sonurinn, Elías Dagur, sé jafnvel kraftaverk. ➛20 Mig langaði nefnilega aldrei til að deyja, mig langaði bara að vera ógeðslega grönn. við tökum vel á móti þér á elko.is Netspjallið er opið alla daga til 21:00

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.