Fréttablaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 52
Gulaþing 23. Breytt deiliskipulag. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti 22. desember 2020 að auglýsa í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr. 23 við Gulaþing. Í gildandi deiliskipulagi lóðarinnar frá 2005 er gert ráð fyrir að á lóðinni verði byggt einbýlishús á tveimur hæðum allt að 235 m2 að grunnfleti og 400 m2 að heildarflatarmáli að hámarki. Flatarmál lóðarinnar er 696 m2 og nýtingarhlutfall 0,57 að hámarki. Miðað er við þrjú bíla- stæði á lóð. Í tillögu að breyttu deiliskipulagi er gert ráð fyrir að á lóðinni rísi parhús á tveimur hæðum, Gulaþing 23a og Gulaþing 23b samtals 235 m2 að grunnfleti og 400 m2 að heildarflatarmáli. Áætlað nýtingarhlutfall lóðarinnar verður 0,57. Bílastæðum fjölgar úr þremur í fjögur, tvö á hvorri lóð. Ekki er gerð breyting á hæð hússins, mænishæð eða vegghæð. Að öðru leyti er vísað til gildandi skipulagsskilmála. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. 3. febrúar 2021. Nánar er vísað til kynningargagna. Ofangreind tillaga er aðgengileg á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Ef óskað er eftir nánari upplýsingum um tillöguna er hægt að senda fyrirspurning á starfsmenn skipulags- og byggingardeildar Umhverfissviðs á netfangið skipulags@kopavogur.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingardeildar Umhverfissviðs, Digranesvegi 1, 200 Kópavogi eða á netfangið skipulag@kopavogur.is eigi síðar en kl. 13:00 föstudaginn 2. apríl 2021. Skipulagsstjóri Kópavogs Auglýsing um breytt deiliskipulag í Kópavogi kopavogur.is Menningarsjóður Íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Íslands og Finnlands. Sjóðurinn veitir árlega styrki til einstaklinga, samtaka, félaga og stofnana vegna verkefna sem geta orðið til að efla samskipti Íslands og Finnlands á sviði menningar, lista, atvinnulífs og þjóðlífs almennt. • Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vegna verkefna sem eru fyrirhuguð á síðari hluta ársins 2021 og fyrri hluta ársins 2022. • Frestur til að leggja inn umsóknir um styrki úr sjóðnum vegna þessa tímabils rennur út 31. mars 2021. • Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, norsku, finnsku eða ensku. • Einungis er hægt að sækja um rafrænt á: www.hanaholmen.fi. • Fyrirspurnir vegna umsókna má senda á: fonderna@hanaholmen.fi Frekari upplýsingar um Menningarsjóð Íslands og Finnlands má finna á vef mennta- og menningarmálaráðu- neytis og á vefnum www.hanaholmen.fi Stjórn Menningarsjóðs Íslands og Finnlands. Erum að leita að bókhaldsstofu fyrir ákveðinn viðskiptavin til kaups að hluta eða öllu leyti. Áhugasamir aðilar vinsamlega sendið póst á netfangið sveinn@jural.is Fullum trúnaði er heitið. Bókhaldsstofa óskast til kaups Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. Janúar 2021 að auglýsa eftirfarandi skipulags tillögur. Nýtt deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna I-1 Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna á svæði I-1 auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið gerir ráð fyrir að móttökustöð fyrir almenning og aðkoma að svæðinu verði flutt á norðausturhluta svæðisins og að aðstaða á vinnusvæðinu sé bætt með frágengnu yfirborði og steyptum efnishófum. Einnig er gert ráð fyrir að húsnæði sorp- vinnslustöðvarinnar geti stækkað til austurs. Svæði innan lóðar með óröskuðu hrauni er ekki raskað. Breytt deiliskipulag fyrir íbúðahverfi Áshamars ÍB-4 Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi fyrir íbúarhverfi Áshamars (ÍB-4), auglýst skv. 1. Mgr. 43. Gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Helstu breytingar á svæðinu eru ma. að bætt er við lóð fyrir dreifistöð rafmagns og gerð er skilmálabreyting fyrir hámarks stærð íbúða sem tilheyra raðhúsareitum. Breytt deiliskipulagi hafnarsvæðis H-2 við Eiðið vesturhluti. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi hafnarsvæði (H-2) við Eiði vesturhluti, auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Helstu breytingar eru að útbúin er ný byggingarlóð við Kleifar 3a, sett eru inn tvö geymslusvæði fyrir Vestmannaeyjabæ sem staðsett eru norður við skipalyftu og svæðismörk skipu- lagsins eru færð til austurs. Breytt deiliskipulagi hafnarsvæðis H-2 við Eiðið austurhluti. Um er að ræða breytingar á deiliskipulag hafnarsvæðis H-2 við Eiðið austurhluti, auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar felast í að svæðismörkum skipulagsins er einnig breytt og mörkin færð austar vegna nýrra lóða, að vestur enda lóðamarka Kleifa 1 og Kleifa 6. Skipulagsgögnin eru til sýnis hjá Umhverfis- og framkvæmda- sviði Skildingavegi 5, frá og með 10. febrúar 2021 til og með 24. mars 2021 og má einnig finna í skipulagsgátt á vefsíðu sveita- félagsins (https://www.vestmannaeyjar.is/thjonusta/skipulag/ skipulagsmal-i-kynningarferli). Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér gögnin. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 24. mars 2021 í afgreiðslu Umhverfis- og framkvæmdasviðs Skildingavegi 5, eða á netfangið dagny@vestmannaeyjar.is Umhverfismat vegna eldisstöðvar Stofnfisks við Kalmanstjörn Stofnfiskur hf. hefur áform um að auka framleiðslu á laxi í eldisstöð fyrirtækisins við Kalmanstjörn, Reykjanesbæ. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum og hefur Verkís verið falið að vinna matið. Drög að tillögu að matsáætlun eru nú til kynningar á heimasíðu Verkís; www.verkis.is, og á heimasíðu Stofnfisks; www.stofnfiskur.is. Allir geta kynnt sér drögin og lagt fram athugasemdir. Frestur til athugasemda er frá 15. febrúar til 1. mars 2021. Athugasemdir skal merkja „Fiskeldi við Kal- manstjörn“ og senda með tölvupósti á netfangið umhverfismal@verkis.is eða með bréfpósti á: Verkís verkfræðistofa B.t. Sigmars Arnars Steingrímssonar Ofanleiti 2, 103 Reykjavík Hringvegur um Hornafjarðarfljót - kynningarfundur Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir Vegagerðin boðar til opins kynningarfundar þriðjudaginn 16. febrúar kl. 9:00–10:00 um fyrirhugað útboð á samvinnuverkefninu „Hringvegur um Hornafjarðarfljót“. Útboðið verður í samræmi við lög nr. 80/2020 um samvinnu-verkefni um samgönguframkvæmdir og felur í sér byggingu og fjármögnun mannvirkjanna auk reksturs og viðhalds þeirra á samningstíma. Um er að ræða nýja legu Hringvegarins um Hornafjarðar- fljót sem mun stytta núverandi hringveg um 12 kílómetra. Framkvæmdin felur í sér lagningu 19 kílómetra langs þjóðvegar, byggingu fjögurra tvíbreiðra brúa, lagningu nokkurra hliðarvega, samtals um 9 kílómetra langra, auk tveggja áningarstaða. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist fyrir árslok 2021. Fundinum verður streymt á síðunni: livestream. com/accounts/5108236/events/9522144 Spurningum má koma á framfæri í gegnum síðuna sli.do með því að slá inn kóðann #95714 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . F E B R ÚA R 2 0 2 1 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.