Fréttablaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 49
WWW.OSSUR.IS
Við leitum að reynslumiklum, drífandi og metnaðarfullum stjórnanda til að leiða öflugt rekstrarteymi sem sér um
rekstur á upplýsingatækniumhverfi Össurar. Starfsmenn rekstrarteymisins eru með starfsstöðvar víðsvegar um heim
og því þurfum við öflugan leiðtoga til að leiða teymið.
Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hóp verkefnastjóra. Global Program
Management Office (GPMO) er önnur af tveimur verkefnastofum Össurar og keyrir stóra alþjóðlega verkefnastofna
(e. Programs) og verkefni (e. Projects) sem öll styðja við stefnu og vöxt fyrirtækisins.
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• Leiðtogahæfni, drifkraftur og stjórnunarreynsla
• Reynsla og færni í breytingastjórnun
• Víðtæk þekking og reynsla í rekstri og öryggi í upplýsingatækni
• Reynsla og þekking á ITIL aðferðarfræðinni
• Mjög góð enskukunnátta
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólapróf sem nýtist í starfi
• 5 ára starfsreynsla af verkefnastýringu eða reynsla sem nýtist í starfi
• Alþjóðleg vottun í verkefnastjórnun, PMI, IPMA B eða C er kostur
• Leiðtoga- og samskiptahæfileikar
• Reynsla og færni í breytingastjórnun
• Reynsla af samskiptum við hagsmunaaðila og miðlun upplýsinga
• Reynsla af gerð verkefnaáætlana
• Reynsla af því að bæta upplifun viðskiptavina
• Sjálfstæð vinnubrögð og aðlögunarhæfni
• Greiningarhæfni og tölulæsi
• Mjög góð enskukunnátta
Director of IT Operations & Security
Stjórnandi á Upplýsingatækni- og öryggissviði
Program/Project Manager
Global Program Management Office (Verkefnastjóri)
STARFSSVIÐ
• Byggja upp og þróa metnaðarfullt og öflugt
rekstrarteymi
• Stýra stefnumótun og framþróun
• Ábyrgð á rekstri upplýsingatækni á starfsstöðvum
Össurar um allan heim
• Byggir upp öflugt samstarf, góð samskipti og trausta
ráðgjöf við hagsmunaaðila
STARFSSVIÐ
• Stýring verkefnastofna (e. Program)
• Stýring verkefna (e. Project)
• Umfangsmat og áætlanagerð (tími, kostnaður, fólk og
árangursmælikvarðar)
• Samskipti og miðlun upplýsinga til hagsmunaaðila
• Eftirfylgni, skýrslugerð og skjölun
• Breytingastjórnun
• Þátttaka í þróun og aðlögun aðferðafræði verkefnastofu
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 26 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki.
Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar 2021.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur.
Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
Sérfræðingar í
ráðningum
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 3 . F E B R ÚA R 2 0 2 1