Fréttablaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 49
WWW.OSSUR.IS Við leitum að reynslumiklum, drífandi og metnaðarfullum stjórnanda til að leiða öflugt rekstrarteymi sem sér um rekstur á upplýsingatækniumhverfi Össurar. Starfsmenn rekstrarteymisins eru með starfsstöðvar víðsvegar um heim og því þurfum við öflugan leiðtoga til að leiða teymið. Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hóp verkefnastjóra. Global Program Management Office (GPMO) er önnur af tveimur verkefnastofum Össurar og keyrir stóra alþjóðlega verkefnastofna (e. Programs) og verkefni (e. Projects) sem öll styðja við stefnu og vöxt fyrirtækisins. HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Leiðtogahæfni, drifkraftur og stjórnunarreynsla • Reynsla og færni í breytingastjórnun • Víðtæk þekking og reynsla í rekstri og öryggi í upplýsingatækni • Reynsla og þekking á ITIL aðferðarfræðinni • Mjög góð enskukunnátta HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf sem nýtist í starfi • 5 ára starfsreynsla af verkefnastýringu eða reynsla sem nýtist í starfi • Alþjóðleg vottun í verkefnastjórnun, PMI, IPMA B eða C er kostur • Leiðtoga- og samskiptahæfileikar • Reynsla og færni í breytingastjórnun • Reynsla af samskiptum við hagsmunaaðila og miðlun upplýsinga • Reynsla af gerð verkefnaáætlana • Reynsla af því að bæta upplifun viðskiptavina • Sjálfstæð vinnubrögð og aðlögunarhæfni • Greiningarhæfni og tölulæsi • Mjög góð enskukunnátta Director of IT Operations & Security Stjórnandi á Upplýsingatækni- og öryggissviði Program/Project Manager Global Program Management Office (Verkefnastjóri) STARFSSVIÐ • Byggja upp og þróa metnaðarfullt og öflugt rekstrarteymi • Stýra stefnumótun og framþróun • Ábyrgð á rekstri upplýsingatækni á starfsstöðvum Össurar um allan heim • Byggir upp öflugt samstarf, góð samskipti og trausta ráðgjöf við hagsmunaaðila STARFSSVIÐ • Stýring verkefnastofna (e. Program) • Stýring verkefna (e. Project) • Umfangsmat og áætlanagerð (tími, kostnaður, fólk og árangursmælikvarðar) • Samskipti og miðlun upplýsinga til hagsmunaaðila • Eftirfylgni, skýrslugerð og skjölun • Breytingastjórnun • Þátttaka í þróun og aðlögun aðferðafræði verkefnastofu Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 26 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. Umsóknarfrestur er til og með 22. febrúar 2021. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. Sérfræðingar í ráðningum FAST Ráðningar www.fastradningar.is lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 3 . F E B R ÚA R 2 0 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.