Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2021, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 13.02.2021, Qupperneq 26
Þau Halla Bára og Gunnar hafa starfað saman allt frá því þau fóru að vera saman sem par eða í 22 ár.„Við unnum saman að öllum verkefnum hérna áður fyrr en síðustu ár höfum við meira verið í sérverkefnum, hann við ljós- myndun og ég við innanhússhönn- un. Við vinnum samt bæði heima og erum þess vegna mikið saman yfir daginn.“ Þau hafa í sameiningu gefið út allnokkrar bækur tengdar heimili og hönnun og þær vinna þau hjón alfarið saman. „Fyrir jólin 2019 kom út bókin Bústaðir og núna fyrir síð- ustu jól bókin Heimili. Bækurnar okkar koma út undir nafni Home and Delicious, fyrirtækis okkar en nafnið kom á sínum tíma þegar við settum upp bloggsíðu og gáfum svo út veftímarit undir sama nafni um nokkurt skeið. Núna heldur Home and Delicious utan um allt það sem við gerum og vinnum, það stendur fyrir okkur tvö, áherslur okkar og áhuga,“ segir Halla Bára. Home and Delicious er jafnframt vefmiðill, vettvangur fagurfræði- legrar umræðu og birtingar efnis sem leggur áherslu á umhverfi okkar og heimilið í heild sinni. „Nýverið höfum við svo bætt við hlaðvarpi, en þar tala ég við áhuga- vert fólk sem á einhvern hátt tengist því sem við stöndum fyrir en þar er sannarlega hægt að leita víða efnis. Sömuleiðis höfum við hjónin spjallað þar saman og ég hef svarað spurningum minna lesenda,“ segir Halla Bára sem vill ekki hafa hlað- varpið of fast í forminu heldur eftir efnum og aðstæðum. Á ekki að vera lúxus Halla Bára hefur verið með vinsæl námskeið í innanhússhönnun sem hún heldur heima hjá sér og gerir úr skemmtilega kvöldstund fyrir þá sem þau sækja. Hún er að fara af stað með þau aftur núna í mars. Þá fer stór hluti vinnutíma hennar í innanhússráðgjöf þar sem hún heimsækir fólk og aðstoðar við að leysa ýmis mál þegar kemur að yfir- bragði heimilisins og að það virki sem best fyrir heimilisfólk. „Innan- hússhönnun á ekki að vera lúxus einhverra einstakra því grunnur hennar snýst um það að fólki líði vel, þægindi og umhyggju fyrir mannlegri umgjörð. Að gera hvers- dagsleikann aðeins betri. Það ættu að vera sjálfsögð mannréttindi því við eyðum um 90 prósent af tíma okkar innan dyra.“ Undanfarið ár hefur fólk varið meiri tíma heima fyrir en nokkru sinni áður. Ætli það hafi ekki áhrif á þróun heimilanna? „Á þessum tíma hefur tilhneig- ingin öll verið í mun jarðbundnari átt. Hvað er virkilega nauðsynlegt og skiptir okkur máli? Fókusinn hefur verið á heimilið og almennt þakklæti í þess garð. Fólk horfir inn á við, á nærumhverfi sitt og hvernig því líður í sínu persónu- lega umhverfi. Flestir hafa þurft að hugsa fyrir því að fá sem mest út úr heimili sínu og umhverfi þess og þær þarfir sem heimilið almennt sinnir hafa margfaldast í umfangi. Lengi hefur hugsunin verið sú að því stærra því betra, en núna hafa, sem betur fer, margir áttað sig á því að það að koma sér betur fyrir Fókusinn hefur verið á heimilið Halla Bára Gestsdóttir og eiginmaður hennar Gunnar Sverrisson eru á bak við vefsíðuna Home and Delicious. Hún er með masterspróf í innanhússhönnun og hann er ljósmyndari en saman hafa þau gefið út ýmsar bækur tengdar arkitektúr og íslenskum heimilum. Við spurðum Höllu Báru út í helstu strauma í þeim efnum árið 2021. Halla Bára hefur haldið námskeið í innanhússhönn- un sem hún vill gera aðgengilega fyrir almenning. Hún segir grunn innanhússhönn- unar snúast um að fólki líði vel. MYND/GUNNAR SVERRISSON Björk Eiðsdóttir bjork@frettabladid.is TÍSKAN ER TÍÐARAND- INN, HÚN ER DRIF- KRAFTUR, EN Á ALDREI AÐ LEIÐA ÚTLIT OG YFIRBRAGÐ Í INNANHÚSS- HÖNNUN OG ARKI- TEKTÚR. 1 3 . F E B R Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R26 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.