Fréttablaðið - 13.02.2021, Page 33

Fréttablaðið - 13.02.2021, Page 33
 L AU G A R DAG U R 1 3 . F E B R ÚA R 2 0 2 1 Vetrarsport KYNNINGARBLAÐ Útilíf býður upp á úrval af vetraríþróttavörum frá merkjum eins og The North Face, Rossignol, Nordica, Tecnica og Blizzard og þar er gott úrval af öllum gerðum af skíðum. Örn Hjálmarsson og Gauti Sigurpálsson segja að það sé mikill stöðugleiki í úrvalinu, því starfsfólkið viti hvað þarf og hvað hentar best fyrir vetraríþróttaiðkun í íslenskum aðstæðum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Á nýjum stað en gömlum grunni Skíðadeild Útilífs er komin á nýjan stað í Smáralindinni. Þar getur reynt starfsfólk hjálpað fólki að finna allt fyrir vetrarsportið og boðið er upp á glæsilegt úrval af skíða- og snjóbrettavörum. ➛2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.