Fréttablaðið - 13.02.2021, Síða 40

Fréttablaðið - 13.02.2021, Síða 40
Tónlistarskólastjóri Húnaþing vestra er staðsett miðja vegu milli Akureyrar og Reykjavíkur. Hvammstangi er stærsti þéttbýliskjarni sveitarfélagsins með um 600 íbúa en heildarfjöldi íbúa er um 1.220. Húnaþing vestra er fjölskylduvænt samfélag með hátt þjónustustig, metnaðarfullt leik-, grunn- og tónlistarskólastarf ásamt því að rekin er dreifnámsdeild frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á staðnum. Gott framboð er af íþrótta- og tómstundastarfi. Sveitarfélagið er útivistarparadís, með góða sundlaug, íþróttahús og fjölbreytt félagsstarf. Blómlegt menningarlíf er til staðar. Hjá sveitarfélaginu starfa um 120 manns. Nánari upplýsingar má finna á: www.hunathing.is Menntunar- og hæfniskröfur: Sveitarfélagið Húnaþing vestra auglýsir lausa til umsóknar stöðu skólastjóra við Tónlistarskóla Húnaþings vestra. Um fullt starf er að ræða með kennsluskyldu. Kennsla í hljóðfæraleik fer fram á grunn-, mið- og framhaldsstigi. Næsta haust flytur tónlistarskólinn í nýtt sérhannað húsnæði, skapar flutningurinn ný og spennandi tækifæri í starfi skólans. Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. • Veitir tónlistarskólanum faglega forstöðu á sviði tónlistarkennslu • Tekur virkan þátt í þróun og skipulagi skólastarfsins og á í samvinnu við sambærilegar stofnanir • Stýrir og ber ábyrð á rekstri og daglegri starfsemi skólans • Sinnir kennslu á sínu sviði Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Samkvæmt jafnréttisstefnu Húnaþings vestra eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. Laun og starfskjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. • Menntun á sviði tónlistar • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar æskileg • Þekking og reynsla af rekstri og stjórnun í opinberri stjórnsýslu æskileg • Reynsla af tónlistarkennslu og tónlistarflutningi • Leiðtogahæfni, metnaður og frumkvæði • Áhugi á skólaþróun og nýjungum • Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Góð tölvufærni • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót Húsfélagið Aflagranda 40 óskar eftir að ráða húsvörð til starfa. Starfinu fylgir 80m2 íbúð og er búseta þar skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. HÚSVÖRÐUR Helstu verkefni • Dagleg umsjón og eftirlit með húseigninni, áhöldum og tækjabúnaði húsfélagsins • Almenn þrif sameignar og umhirða lóðar • Minniháttar viðhald á íbúðum ef þess gerist þörf • Önnur tilfallandi aðstoð við íbúa hússins Leitað er að einstaklingi sem er • Handlaginn og lipur í samskiptum • Reglusamur og samviskusamur • Þjónustulundaður og reyklaus • Með góða íslenskukunnáttu • Iðnmenntun og reynsla af viðhaldi fasteigna er kostur Húsið er staðsett í hjarta Vesturbæjar og íbúar eru 60 ára og eldri. Sambyggð húsinu er félagsmiðstöðin Vesturreitir þar sem boðið er upp á fjölbreytt námskeið, leikfimi, hársnyrtingu og fleira. Umsóknum fylgi starfsferilskrá. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 23. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veita Stefanía Hildur Ásmundsdóttir, stefania@hagvangur.is og Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 3 . F E B R ÚA R 2 0 2 1 L AU G A R DAG U R
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.