Fréttablaðið - 13.02.2021, Page 41

Fréttablaðið - 13.02.2021, Page 41
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum í hjúkrunarþjónustu Lyfju í Lágmúla. Í hjúkrunarþjónustu Lyfju starfar sérhæfður hópur hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem sinnir þjónustu við fjölbreyttan hóp viðskiptavina á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Opnunartími hjúkrunarþjónustu er alla virka daga frá kl. 8-16. Umsóknarfrestur er til og með 24. febrúar og eru umsækjendur beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Lyfju, lyfja.is/storf. Nánari upplýsingar um störfin veita Anna Sólmundsdóttir, lyfsali Lyfju Lágmúla, anna@lyfja.is og Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri, hildur@lyfja.is. YFIRHJÚKRUNARFRÆÐINGUR Yfirhjúkrunarfræðingur ber faglega ábyrgð á hjúkrunar- þjónustu Lyfju sem starfrækt er í Lyfju Lágmúla, Smáratorgi og Akureyri. Yfirhjúkrunarfræðingur tekur virkan þátt í þróun þjónustuframboðs og verklags auk þess að sinna daglegum störfum í hjúkrunarþjónustu. Helstu verkefni: • Umsjón með sölu og ráðgjöf til viðskiptavina á heilsu- og hjúkrunarvörum • Heilsufarsmælingar, sáraumbúðaskipti og sprautun • Móttaka og þjálfun nýrra starfsmanna í hjúkrunarþjónustu • Ábyrgð á birgðahaldi og framstillingu á hjúkrunarvörum í verslun • Almenn afgreiðslustörf og önnur tilfallandi verkefni tengd hjúkrunarþjónustu fyrirtækisins HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Hjúkrunarfræðingur sinnir hjúkrunarþjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt umsjón með hjúkrunarvörum og almennum afgreiðslustörfum. Helstu verkefni: • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina á heilsu- og hjúkrunarvörum • Heilsufarsmælingar, sáraumbúðaskipti og sprautun • Umsjón með birgðahaldi hjúkrunarvara • Almenn afgreiðslustörf og önnur tilfallandi verkefni tengd hjúkrunarþjónustu fyrirtækisins HJÚKRUNARFRÆÐINGAR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.