Fréttablaðið - 13.02.2021, Side 42

Fréttablaðið - 13.02.2021, Side 42
Við leitum að innkaupafulltrúa Við óskum eftir áhugasömum og talnaglöggum innkaupafulltrúa í hópinn. Helstu verkefni og ábyrgð • Vörustjórnun í AGR og Navision • Þjónusta við birgja og Vínbúðir • Greining og áætlanagerð Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum og birgðastýringu • Góð almenn tölvukunnátta • Þekking á innkaupa- og birgðastýringarkerfum • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita: Bára Rós Björnsdóttir, bara@vinbudin.is og Guðrún Símonardóttir, starf@vinbudin.is ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Lögð er áhersla á að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. Óskum eftir smið eða laghentum manni á verkstæði okkar. Þarf að vera röskur og geta unnið sjálfstætt. Um fjölbreytt og nákvæm vinnubrögð er að ræða. Umsóknir sendist á netfangið jon@fast.is Framkvæmdastjóri Vísindasiðanefndar Vísindasiðanefnd auglýsir stöðu framkvæmda- stjóra nefndarinnar lausa til umsóknar. Um er að ræða áhugavert starf sem veitir innsýn í það sem er efst á baugi í heilbrigðisrannsóknum á mönnum hérlendis og þau skilyrði sem þessum rannsóknum eru búin. Framkvæmdastjórinn situr fundi nefndarinnar, framkvæmir ákvarðanir hennar, annast manna- hald, gerð rekstraráætlana og ber ábyrgð á að rekstur sé innan marka. Hann annast samskipti við ráðuneytið og tekur þátt í alþjóðasamstarfi. Við leitum að áhugasömum einstaklingi með háskólamenntun sem nýtist í starfi og góða tungu- málakunnáttu. Greidd eru laun samkvæmt kjara- samningi FHSS og ríkisins. Umsókn sendist á póstfangið framkvaemdastjori@vsn.is fyrir 5. mars 2021. Gert er ráð fyrir að nýr framkvæmda- stjóri taki til starfa sem fyrst eftir 1. maí 2021. Upplýsingar veitir Sunna Snædal, formaður nefnd- arinnar (sunnasnaedal@gmail.com)“ VÍSINDASIÐANEFND Össur is a leading global provider of non-invasive orthopaedics with 3500 employees in 26 countries worldwide. The core values of the company are Honesty – Frugality – Courage. WWW.OSSUR.IS Össur is seeking a Global Manufacturing & Operations (M&O) Business Controller to join the Global FP&A and Business Control in Iceland team within Finance. This team is responsible for providing business partnering and decision support to senior management across Össur’s global functions. QUALIFICATIONS • Master’s degree (e.g., MBA, Finance, Engineering) or Bachelor’s degree plus equivalent experience • Over six years of professional experience • Prior experience working in Business Controlling roles preferred • Proven record of working in financial or operational analytics roles • Experience working with Manufacturing or Operations functions preferred • Strong record of professional achievement • Ability to communicate complex ideas, both verbally and in writing, in English • Strong collaboration and influencing skills • Strong analytical and problem-solving skills • Ability to work independently in a highly structured manner Global Manufacturing & Operations Business Controller Application period ends on 22nd of February, 2021. Please apply on our website: ossur.is/mannaudur under the appropriate position and submit applications in English. For further information contact Human Resources +354 515 1300. RESPONSIBILITIES • Work closely with M&O management to analyse and present financial performance • Work to continuously develop M&O’s financial management reporting • Support M&O management’s decision making process by providing robust financial analytics and by acting as a trusted partner, on behalf of Finance, in guiding and challenging decisions • Identify opportunities for continuous improvement that lower cost and improve margins • Lead the global platform of M&O controllers to align priorities and ways of working

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.