Fréttablaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 78
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson COVID-19 faraldrinum er vonandi að létta og daglega greinast afar fá smittilfelli. Spilafélög landsins eru í start- holunum að hefja „lifandi” spilamennsku. Til dæmis ætlar Bridgefélag Hafnarfjarðar að hefja spilamennsku á mánudag (15. febrúar), en verða að hafa 50 manns að hámarki í aðalspilasal sínum. Það getur verið með fleira fólk, því það hefur hliðarsal, ef nota þarf hann. Fleiri spilafélög landsins fara vonandi að þess dæmi og geta opnað spilasali sína fyrir fólk á næstu vikum. Það gleður eflaust margan spilarann að geta spilað á staðnum. Margir hafa saknað þess. Í þessu faraldursástandi hafa margir spilaþyrstir spilað á netinu. Mjög vinsælt hefur verið að spila á netforritinu „Realbridge”. Þriðjudaginn 9. febrúar var spilaður 26 para impatvímenningur. Margir af sterkustu spilurum landsins voru meðal þátttakenda, meðal annars Aðalsteinn Jörgensen, Reynir Helgason, Frímann Stefánsson og Stefán Stefánsson, svo einhverjir séu nefndir. Fjölmargir aðrir af sterkustu spilurum lands- ins voru þar einnig meðal þátttakenda. Þess vegna voru Hannes Sigurðsson og Helgi Tómasson eflaust ánægðir með að enda í efsta sætinu. Þeir fengu að meðaltali +3,06 impa í spili. Á þessu spilakvöldi kom athyglis- vert spil fyrir. Þó slemma sé góð, þá er ekki sjálfsagt að henni sé náð í sögnum. Myndir þú ná henni auðveldlega í sögnum, lesandi góður? Hjartaslemma er góð í AV, en var þó aðeins spiluð á 3 borðum í þessari keppni. Á 10 borðum var hjartageim látið duga. Norður var gjafari og NS á hættu: Fyrir að segja hálfslemmu í hjarta fengust 9,17 impar. Ef spilarar létu hjarta- geimið duga og fengu alla slagina var „refsingin” aðeins 2,58 impar. Hlynur Angantýsson og Guð- mundur Halldórsson voru svo „óheppnir” að sitja NS í vörn gegn 6 . Útspil suðurs var árásargjarnt, spaðasexan. Henni var einfaldlega hleypt og sagnhafi fékk 13 slagi í mjög hagstæðri legu. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 732 D2 DG1063 G96 Suður K1065 G7 9842 843 Austur D94 ÁK105 75 ÁK102 Vestur ÁG8 98643 ÁK D75 Batnandi aðstæður Hvítur á leik Stefán Steingrímur Bergsson (2151) átti leik gegn Benedikt Briem (1864) á Skákþingi Reykjavíkur. 25. Hxc6! exd4 (25...bxc6 26. dxe5). 26. Hxf6! gxf6 27. Bxd4 Hfe8 28. Bxf6+! Kg8 29. Hxe8+ Hxe8 30. Bc3 og hvítur vann skömmu síðar. Úrslit Óperu- mótsins á Chess24 fara fram um helgina. Unglingameistaramót Íslands – Meistaramót Skákskóla Íslands fer einnig fram um helgina. www.skak.is: Beinar útsendingar! 7 8 3 4 9 5 2 1 6 6 9 2 7 3 1 5 8 4 1 4 5 2 6 8 3 7 9 2 6 8 5 1 9 4 3 7 3 7 1 6 2 4 8 9 5 4 5 9 3 8 7 1 6 2 8 3 4 9 7 2 6 5 1 5 1 7 8 4 6 9 2 3 9 2 6 1 5 3 7 4 8 7 1 5 8 2 9 6 4 3 8 4 6 5 7 3 2 9 1 3 2 9 4 6 1 5 7 8 1 9 7 3 4 5 8 2 6 2 3 8 9 1 6 7 5 4 5 6 4 7 8 2 1 3 9 6 5 2 1 3 4 9 8 7 9 7 3 6 5 8 4 1 2 4 8 1 2 9 7 3 6 5 9 7 5 1 3 4 6 8 2 6 8 3 5 2 9 7 1 4 2 1 4 6 7 8 9 3 5 5 4 8 7 6 1 3 2 9 1 6 2 8 9 3 4 5 7 7 3 9 2 4 5 8 6 1 8 2 7 4 5 6 1 9 3 4 9 1 3 8 2 5 7 6 3 5 6 9 1 7 2 4 8 3 1 8 5 6 9 4 7 2 5 9 2 7 1 4 8 6 3 6 4 7 2 8 3 9 1 5 7 2 1 8 9 6 5 3 4 4 3 6 1 5 2 7 9 8 8 5 9 3 4 7 6 2 1 2 6 4 9 3 5 1 8 7 9 8 3 4 7 1 2 5 6 1 7 5 6 2 8 3 4 9 4 6 1 3 7 9 5 8 2 7 5 2 4 6 8 9 1 3 8 9 3 5 2 1 4 6 7 1 2 9 6 8 3 7 4 5 3 4 8 7 9 5 6 2 1 5 7 6 1 4 2 3 9 8 6 1 4 8 3 7 2 5 9 9 3 5 2 1 4 8 7 6 2 8 7 9 5 6 1 3 4 4 2 6 3 5 7 1 9 8 5 9 3 8 6 1 2 4 7 1 8 7 9 2 4 5 3 6 6 4 8 2 7 5 3 1 9 9 3 2 4 1 8 6 7 5 7 5 1 6 9 3 4 8 2 8 6 4 5 3 9 7 2 1 2 7 9 1 4 6 8 5 3 3 1 5 7 8 2 9 6 4 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist okkar staður í veröldinni (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 18. febrúar næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „13. febrúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Hunda- gerðið eftir Sofi Oksanen frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Svanur B. Annasson, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var K J A R N A S K Ó G U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 ## L A U S N T A U Á K L Æ Ð I S U L Y K K J A R N V Ð N Ý T I N N A A Á Ú T D R E G I N N I D G L U T R A A A N F R Í G M A N A P N R A N D S A U M A A N S E T T U M A S A G M Ó T Þ R Ó A Ú Ð T A K T M Æ L U M A Á F U N D U M H I A U A T L A S I N N Ý M U Ö X L U N U M R A U G Æ R A N F M T V I N N U M E N N A K N Á T T F A T A Á M I E M B R A U U N R U M S K A R Y Ú N M Á L R É T T A U V P O T A Ð R A S N I D Ó M T Æ K I I E S K R A L L A R Á Ð N Í Ð H Ö G G I A I L L G I R N D E I B L Ó Ð G J A F A A Ó A R T I N N I J L G G L U F A Á T H G U L L E G G I Ð R Ð T A U T A Ð M G A A F S K I P T M F K J A R N A S K Ó G U R LÁRÉTT 1 Eignast heldur slök kerti fyrir næturdýr (9) 8 Er hægt að halda heimilisdreka í þessum ranni? (6) 11 Þung er byrði sellu sem verður til við samruna (7) 12 Lofgjörð um tölvur og tól, tað- kvörn og hjól er það eina sem svona dellukall vill heyra (9) 13 Hún fer létt með þetta fargan, vélin sú arna (6) 14 Komast yfir ef hann kyrrist, enda ekki langt undan (7) 15 Vantar örlitla beit fyrir lista- smiði (9) 16 Þrái alltaf kúgun eða dauða (6) 18 Hvort trúirðu þessari eða hinni kenningunni um guð- leysið? (8) 19 Tel rétt að Geir kanni þessar sundurlausu nótur (9) 20 Í hús með hár, segir einn í loðnara lagi (6) 21 Lengd keppni ræðst af baráttu gegn henni (8) 25 Sókn jesúíta í þetta góðgæti er mikil (10) 30 Hún prísaði gæðin, það var mér nóg (5) 33 Fangstaður hinn fremri kallar á röggsemi (7) 34 Felli fugl með beinspýtu (8) 35 Misstum bæði af mjólk og eggjum (7) 36 Það þarf að finna rétta leið fyrir þennan trukk (7) 37 Fer á sjó því þar er fjör sem þið komuð af stað! (6) 38 Farnar út í bæ með allt sem afi átti (7) 40 Hvaðan fengu þessar skjátur þessi bréf? (6) 42 Leysið nú plottið í sameiningu (8) 46 Tel fíflin æst í merkin (8) 49 Að flikka upp á leiði er reglu- bundin skylda (7) 52 Viltu varg eða vin? Eða bara hvort tveggja í senn? (7) 53 Nei, engan úr 52 og enn síður skolla í eilífu nauði (8) 54 Allir kunna að draga andann fyrir utan drauga (7) 55 Þetta ákveðna lag er akkúrat rétta blandan (7) 56 Heyri söng í stráum við gróð- urblettinn (8) 57 Ljótt að sjá þetta grey fara svona hratt í hundana (7) LÓÐRÉTT 1 Óttaleg ómennska í þessum skepnum alltaf (9) 2 Æ! Þarf sunginn bragur að vera svona loðinn? (9) 3 Þau rölta út og fas þeirra er til fyrirmyndar (9) 4 Slóðarnir eru flæktari en þessir gædar ráða við (9) 5 Töfrandi mynd völva (10) 6 Sú móða skal felld sem for- dæmir aðra (8) 7 Verða þau véluð til illvirkja með gulli? Ekkert mál! (8) 8 Við stelum andlegum auð- æfum þínum (8) 9 Fjöldi fólks er að leita að þessu hrói (5) 10 Skrambinn, þarna er djöfuls dúrran! (9) 17 Kjörin eru þekkt og þykja býsna góð (9) 22 Af öllum nöðrum fer þessi hraðast gegnum óveður (9) 23 Virðum tveggja metra regluna ljúfa, milli okkar kolla (7) 24 Þessi jaki er jafn rólegur og hann er áræðinn (8) 26 Draga undan það sem þau endurnýja (7) 27 Gin segir þú, þótt beðinn hafir verið að þegja (7) 28 Bindið þetta nú áður en þið skreppið frá (7) 29 Saga um lið sem þarf að sinna (8) 31 Guð alls sem sagt er innan sinna umdæma (7) 32 Af hægindi þessu leggur höfgan eim (7) 39 Ákveðnar uppákomur urðu snemma reglulegar (8) 41 Skera haf ef landhelgi leyfir (7) 42 Þetta bakkelsi lúðans minnir á snúð (6) 43 Er rjúpa fiðurfé hugans? Eða hugsandi fiðurfé? (6) 44 Fékk snemma ást á öllu því sem geislaði af þér (6) 45 Hæfileg oxun leiðréttir gildin (6) 47 Höfum margtalað um þetta, enda eldgamalt mál (6) 48 Hver einstaklingur á sér líf og kannski svona fugl (6) 50 Svona ógnir hverfa ekkert þótt þú glápir á þær (5) 51 Næ samningi um billegt bús (5) 1 3 . F E B R Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.