Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.02.2021, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 13.02.2021, Qupperneq 80
Fuglinn Músarindill Konráð á ferð og ugi og félagar 441 „Óóó!“ skrækti Róbert af hræðslu þegar hann sá Dýradýrið. „Það er hræðilegt, það borðar okkur örugglega!“ Það hnussaði í Kötu. „Bleyða, eins og alltaf.“ „Þá er það næsta þraut,“ sagði Konráð. „Hún er svona: Hvað er þetta Dýradýr mörg dýr og hvaða dýr?“ „Dýradýr? Hverskonar bull er nú þetta,“ hrópaði Róbert. „Það er ekki til neitt sem heitir Dýradýr!“ En Konráð var ekki eins viss. Hann skimaði í kringum sig, og jú. „Sjáðu Róbert! Þarna er það, Dýradýrið!“ Hversu mör g og hvaða dý r sérð þú í þe ssu Dýradýri? ? ? ? ? Júlíana Elsa Lemacks er átta ára. Hún er oftast bara kölluð Júlía. Leikur þú þér stundum úti með vinum þínum, Júlía? Já, oft. Það er mjög gaman að leika úti, bæði á leiksvæðum fyrir börn og skemmti- legum útivistarsvæðum eins og í Nauthólsvíkinni og Öskjuhlíðinni. Mér finnst gaman að klifra, sérstak- lega í trjám og klettum. En hvað ert þú oftast að gera þegar þú ert heima? Leika að dótinu mínu, spila, teikna, föndra, spila tölvuleiki, lesa og horfa á sjónvarp- ið. Stundum leik ég við vinkonur mínar og frænkur á þeim dögum sem ég er ekki í íþróttum. Hvaða íþróttum ertu í? Körfubolta og ballett. Ég er búin að æfa körfu- bolta í tvö og hálft ár hjá Val og ball- ett síðan ég var þriggja ára hjá Eddu Scheving. Hver eru helstu áhugamálin þín þar fyrir utan? Ferðast til útlanda, tína steina í náttúrunni og skeljar í fjörunni, föndra, spila spil og leika með dómínó. En hvað finnst þér mest gaman að gera í eldhúsinu? Borða góðan mat og baka kökur. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Spínatpasta í skólanum mínum af því það er mjög gott og parmesan- bragð af því. En hvaða litur finnst þér falleg- astur? Uppáhaldsliturinn minn er sæblár af því hann er eins og sjórinn og himinninn. Áttu þér eftirlætisdýr í heimin- um? Já, hunda, af því þeir eru sætir, góðir og oft mjög klárir. Hvaða ná msg reina r í skól- anum eru í uppáhaldi – og af hverju? Stærðfræði, því ég er f ljót að hugsa – mér finnst marg- földun og deiling skemmtilegust. Líka heimilisfræði. Þar fær maður að búa til alls konar, eins og jógúrt og fleira. En hver er besta bók sem þú hefur lesið? Fíasól er f lottust. Það eru mörg fyndin atriði í henni og svo er hún Fíasól bara svo rosalega skemmtileg. Hvert er uppáhaldslagið þitt? Þau eru tvö, Seven rings með Ariana Grande og Stand up með Cynthia Erivo. Hvað langar þig mest að verða þegar þú verður stór? Vísinda- kona, myndlistarkona og leikkona. Langar að verða vísindakona Lausn á gátunni Dýradýrið er fjögur dýr, eðla, híena, kind og tígrisdýr? Júlíana Elsa æfir körfubolta og ballett og elskar að klifra í klettum og trjám. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Uppáhaldsliturinn minn er sæblár af því hann er eins og sjórinn og himinninn. Músarindillinn var lengi minnstur íslenskra fugla. Svo nam glókollurinn, minnsti fugl Evrópu, hér land fyrir rúmum 20 árum, þá átti músarindillinn ekki lengur metið. Hreiður músarindilsins er listasmíð. Hann gerir ekki bara körfu, eins og margir aðrir spörfuglar, heldur býr til þak líka, þannig að um kúlu er að ræða, fóðraða og fína, og hann byggir hreiðrið í holum eða kletta- skorum þar sem erfitt er að koma auga á það. Músarindillinn er stað- fugl, það þýðir að hann er hér á landi allt árið en ekki lætur hann mikið á sér bera að jafnaði. Þegar hann sést í hlöðum eða öðrum úti- húsum til sveita er það talið vita á kulda. Það er alveg ótrúlegt hvað músarindillinn hefur mikil hljóð, svo smár sem hann er. Hann er einn mesti söngfugl landsins, sam- kvæmt bókinni Fuglar í náttúru Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Þar siturðu, rindill minn, rogginn á burst og raular þinn unaðarbraginn, þó enn hafi´ei vetur af fósturjörð flust og freðinn og bleikur sé haginn. Það fögnuði og aðdáun fyllir manns þel að finna hve glaður og hreykinn þú tístir og hoppar og terrir þitt stél. Þú tælir mann næstum í leikinn. Þú lætur ei, vinur minn, hríðar og hret þig hrekja frá átthagans byggðum og fyrr munu hnúkarnir færast um set en fósturjörð svíkirðu í tryggðum. En gefist á vetrinum góðviðrisstund þú grípur til hörpunnar þýðu svo manni finnst vorhugur leika um lund þó langt sé til sumarsins blíðu. Svona orti Þorsteinn Jóhannsson í Svínafelli: 1 3 . F E B R Ú A R 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.