Stefnir - 01.12.1984, Blaðsíða 4
2. TÖLUBLAÐ 35. ÁRG. JAN. 1985
I riedman
IMenntun, seld
þjónusta
- eða gefin
Ríkisvaldið og
hagsmuna-
samtökin
STEFNIR
l. tbl. 35. árg. 1984
Tímarit um stjórnmál
Útgefandi: Samband ungra sjálfstæðismanna
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Eiríkur Ingólfsson
Framkvæmdastjóri: Eiríkur Ingólfsson
Auglýsingastjóri: Guðrún M. Valdimarsdóttir
Ljósmyndir: Björgvin Pálsson
Hcimilisfang: Stefnir, Sjálfstæðishúsinu
Valhöll, Háaleitisbraut i, 105 Reykjavík
S. (91)8 29 00
Setning, prentun og bókband:
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Stjórn Sambands ungra siálfstæðismanna
1983-1985
Formaður: Geir H. Haarde
1. varaforinaður: Friðrik Friðriksson
2. varaformaður: Anna K. Jónsdóttir
Ritari: Auðun Svavar Sigurðsson
Gjaldkeri: Jóhann Magnússon
Meðstjórnendur: Björn Hermannsson,
Gústaf Níelsson, Gerður Thoroddsen,
Olafur Isleifsson og Vilhjálmur Egilsson
(öll úr Reykjavík), Arni Sv. Mathiesen,
Haraldur Kristjánsson, Jóhanna Thorsteinsson.
Kjartan Rafnsson og Sveinn Ævarsson
(öll af Reykjanesi), Guðjón Kristjánsson
(úr Vesturlandskjördæmi), Halldór Jónsson
(af Vestfjörðum), Óli Björn Kárason (úr
Norðurlandskjördæmi vestra), Guðmundur H.
Frímannsson og Lárus Blöndal (úr Norður-
landskjördæmi eystra), Baldur Pétursson
(af Austfjörðum), Asmundur Friðriksson og
Ólafur Helgi Kjartansson (úr Suðurlands-
kjördæmi).
Rit Miltons
Friedmans
,,Ef Milton Friedman væri ckki til,
þá hefði vcrið nauðsvnlegt að skapa
hann.“
Paul A. Sanuielson,
nóhelsverölaunahati í hagfræði.
Capit-alimn and Frcedom
l þessari sígildu hók ræðir Friedman
urn hlutverk ríkisins, hagstjórn, skóla-
kerfið, heilsugæzlu, tckjujölnun, misrétti
og fleira. Petta er líklega bezta yfirlitsritið
yfir kenningar hans.
202 bls.
The Grcat C.ontraction
Leidd eru rök að því, að heimskreppan
1930—1940 hafi verið vegna of mikilla
ríkisafskipta, mistaka í hagstjórn, en ekki
,,óstöðugs einkaframtaks". Bókin er út-
dráttur hinnar miklu rannsóknar Fried-
mans á peningamálum í Bandaríkjunum.
133 hls.
Moneti/rx History of thc Unitcd States,
1867—1960
Aðalrit Friedmans í hagfræði. Leidd eru
fræðileg og sóguleg rók að peningamagns-
kenningu hans og svnt, að alskipti banda-
ríska ríkisins af peningamálum hafl verið
til ills eins.
814 bls.
Frcc to C.hoosc
A Pcrsonal Sta/cmcnt
Bókin er samin tipp úr sjónvarpsþáttum.
Frretlmans-hjónanna og v.trð metsölíibók
í Bandaríkjunum. ilún er svipaðs efnis og
Capitalis’n ii’id Frcedom, cn lengri og
alþvðlegri.
338 bls.
Tax I.imi/ation. Injlation & thc Role nf
Govcrnincn/
f'imm alþvðlegir Ivririestrar: The Future
of C.apitalism, The Limitations of Ta.x
l.imitation, Monetarv Correction, From
Galbraith to hxonomic Freedom og In-
flatíon and Unemplovment.
110 bls.
/ hc (.ounter-Revolution in Monetary
I hcorx
Sagt er frá'þeifri bvltingu í hugmynda-
heiminum, sem John Mavnard Keynes
gerði, og ..gagnbyltingunni", senr Friedman
og flciri hagfræðingar gerðu, þegar kenning
Keynes reyndist ófullnægjandi. Peninga-
magnskenning Friedmans er skvrð.
28 bls.
PÖNTUNARPJÓNUSTA
FÉLAGS FRJÁLSHYGGJUMANNA,
Pósthólf 1334,
121 . Reykjavík.