Stefnir - 01.12.1984, Page 31

Stefnir - 01.12.1984, Page 31
SUS - STARFIÐ ana veröi aukið. Einnig var fjallaö um tillögur sem snerta námslánakerfið, gerð námsgagna og margt fleira. Á fundinum urðu mjög fjörugar umræður um þessar tillögur, en þær verða kynntar betur á næstu vikum. Fyrirhugað er að halda ráð- stefnu á vegum SUS um velferðarmálin í lok febrúar n.k. væntanlega í Reykjavík. FUS á Austurlandi Mánudaginn 13. nóvember síðast liðinn var haldinn stofnfundur félags ungra sjálfstæðis- manna á Austurlandi. Stofnfundurinn var hald- inn í félagsheimilinu Valarskjálf á Egilsstöðum. Fundurinn var ágætlega sóttur og mikill hugur í stofnfélögum að standa vel að félagsstarfinu. Fundinn sátu formaður SUS, Geir H. Haarde auk nokkurra stjórnarmana SUS. Samþykkt var að félagið skyldi bera nafnið Óðinn, en félag með því nafni var starfandi á Egilsstöðum, fyrir nokkrum árum. Garðar Vil- hjálmsson, var kjörinn formaður á stofnfundin- um, en auk hans voru kjörin í stjórn: Birna Guð- mundsdóttir, Hilmar Bjarnason, Kristín Guð- mundsdóttir og Vignir Elvar Vignisson. Pann 27. desember síðastliðinn voru liðin 5 árfrá innrás sovéska hersins í Afg- hanistan. Afþví tilefni efndu nokkur samtök, þar á meðalfélög ungra sjálfstæðis- manna á Stór-Reykjavíkursvœðinu, til mótmœlastöðu við sovéska sendiráðið. Par héltformaður Stúdentaráðs hláskóla íslands stutta rœðu, en síðan var gengið á fund sendiráðsmanna og þeim afhent mótmælaskjal. Mótmœlastaðan var vel heppnuð, þráttfyrirþað að sovésku sendiráðsmennirnir hafi lýstþvíyfir er þeim var afhent mótmœlaskjalið, að þeim myndu ekki lesa það þar sem þeir vissufyrir- fram afstöðu mótmœlenda. Á myndinni má m.a. sjá Sigurbjörn Magnússon formann Heimdallar, Stefán Kalmannsson formann Stúdentaráðs og Jón Baldvin Hannibalsson formann Alþýðuflokksins. abriel Öruggir höggdeyfar A GOÐU VERÐI Póstsendum samdægurs. Úrvaliö er hjá okkur Simi 36510-83744 G.S. varahlutir Hamarshöfða 1. O Oi 70 m -< i_ > < —\ H >' > co 03 70 > c *o o* Ui s o P* 0> 3 o ►t 7T STEFNIR

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.