Gisp! - 01.12.1992, Blaðsíða 46

Gisp! - 01.12.1992, Blaðsíða 46
BOUCQ Hæfileikar Boucqs njóta sín til fullnustu í upphafi 9. óratugarins ó blöðum mónaðarritsins „(A Suivre)" („Frh."). Þó fyrst vinnur hann einn og í lit. Myndir hans eru fyllri, handrit hans enn fjarstæðukenndari. Á nokk- rum síðum dregur Boucq lesandann út í sífellt nýjan söguheim, sem verður trúverðugur vegna hárnókvæmra atriða í teikningunni, en breytni söguhetjanna er hins vegar órökrétt. Lífsbaráttan er stefið sem heldur saman Pionniers de l'aventure humain sem er fyrsta bókin í safni furðusagna. Sem leiðir út úr raunsæinu koma hrollvekjan og draumurinn næst á eftir fáránleikanum. La Femme du Magicien, sem kom út í heftum frá 1984, er blæbrigðaríkur og öfug- snúinn grímuleikur 1 útsetningu Jerome Charyn. Fástískur töframaður og barn-kona, sem getur tekið á sig ólíklegustu myndir, eiga í barokkkendu ástarævintýri. Sjaldan hefur teiknimyndasaga verið jafn draumkennd. I vatnslitanotkun sinni hallar Boucq sér hiklaust að Rembrandt og tilfinningu hans fyrir birtu. Annað afsprengi samvinnu hans við Charyn, Bouche du Diable, lýsir ferli sovésks njósnara á tímum kalda stríðsins. Söguhetjan (fórnarlamb frekar en hetja), sem er leiksoppur eigin manna, finnur aðeins samstöðu með þeim sem neðstir eru í virðingarstiganum í ameríska draumnum, Indíánum. Þessi mikla frásögn, sem vindur fram á óaðfinnanlegan hátt, skilur eftir sig beiskt bragð. Fæddur í París árið 1948. Kom fyrst fram á sviði barnabóka, en hóf síðan samvinnu við handritahöfundinn Patrick Cothias og teiknar söguleg ævintýri sem eiga að gerast á ríkisárum Hinriks IV. Með Les Sept Vies de l'Epervier („Spörfuglinn hefur sjö líf") kemst hann í fremstu röð höfunda sögulegra myndasagna. I beinu framhaldi af því tók Juillard upp samvinnu við Jacques Martin (sem bjó til Alix), „föður" greinarinnar. I sameiningu bjuggu þeir til söguhetju sem hefur að vísu ekki orðið eins langlíf: Arno, tónskáld Napóleon- stímans. Þar sem Juillard er æ eftirsóttari sem teiknari hefur hann nú í hyggju að teikna samtímann. Fágað og nákvæmt, klassískt handbragð hans hefur orðið mörgum ungum teiknara að fyrirmynd. I upphafi 17. aldar ríkir Hinrik konungur yfir Frakklandi og fólkið fyrirgefur honum hátterni hans í kjöllurum hallarinnar í St. Germain-En-Laye. En á landareign hinnar gömlu Troil-ættar leikur grímuklæddur vörður réttlætisins lausum hala og lætur sveitaaðalinn gjalda hroka síns og græðgi. Sjö hefti, gefin út milli 1983 og 1991, innihalda þessi Septs Vies de l'Epervier, sem blandar við sagnfræðina andanum í skylmingamyndum og vægum hrollvekjum. „Sagan? Hún er nagli sem ég hengi myndirnar á." Þessi fleygu ummæli Alexandre Dumas lýsa vel sögum Jacques Martin. Eftir að hafa endurskapað fornöldina með Alix og miðaldir með Jheu, tókst hann á við Napóleonstímann í samvinnu við André Juillard. I sameiningu sköpuðu þeir Arno, tónskáld í föruneyti Napóleons, og tengdu þannig Listina og Söguna. I Feneyjum og á Egyptalandi jafnt sem á Englandi leggur Arno sitt af mörkum við að upplýsa áform leynifélaga sem hyggjast granda keisaranum. Þrjú bindi komin út. Til að losna frá fortíð og sögu Frakklands hefur Juillard einkum lesið skáldsögur eftir bandaríska höfunda. Philip Roth, William Styron, John Irving og margir fleiri eiga sér traustan sess í bókasafni hans. Það er því eðlilegt að teikningar hans hafi orðið fyrir áhrifum af bandarískum bókmenntum. Utfærsla á Kalli óbyggðanna eftir Jack London árið 1984, gerð myndamöppu sem sótti innblástur í texta eftir Bukowski (1985) og loks myndræn útgáfa á skáldsögu Williams Faulkner, As I lay dying (1991). Eins og Jekyll og Hyde á Parísarbúinn Juillard það til að breytast í Kana. Fram að þessu hefur Juillard ekki teiknað samtímann nema endrum og sinnum og þá til hliðar við meginverk sín. Einkum hafa menn staldrað við Le Tonkinois (1988) sem miðar að því að skapa ákveðið andrúmsloft, þar sem texti Rodolphe minnir á andrúmsloftið í verkum Piere Véry og Simenon. Myndir Juillards, baðaðar fölri birtu, lýsa á nærfærinn hátt heimi lítilmagnans og miða að því að ná líkamlegum þunga og tilfinningu fyrir stöðum og hlutum. Þó að Juillard hafi numið af teiknurum eins og Méziéres eða Jijé, sækir hann fyrirmyndir sínar einkum í sígild verk málara frá David til Matisse. Hann leitar að línu sem er bæði frjáls og nákvæm, án þess þó að vera það um of, í sem bestu samræmi við heimildirnar. Myndin af Arno, „í stíl J. A. D. Ingres", sýnir, auk skopskynsins, að hann hefur náð handbragði mestu stórmeistara myndlistarinnar. ■i æddur í París árið 1951. Það tók hann nokkur ár að ná tóni sem er óháður “ tískusveiflum og einkennist af mýkt, þunglyndi, innileik og mildri kaldhæðni. Ein söguhetja hans, Luc Leroi, hefur samt slegið í gegn, hávaðalaust, og er JUILLARD orðinn fyrir lesandanum einskonar fjarskyldur ættingi sem gaman er að heyra frá. Denis er góður samtals- höfundur og frábær í lit. Hann er nú fullþroska höfundur sem nýtir frumlega hæfileika sína til fulls. Honum finnst gaman að teikna dýr og kannski er það þess vegna sem gagnrýnendur eru samdóma um að Jean-Claude Denis sé dæmi- söguhöfundur. Meðal fyrstu verka hans eru til að mynda þrjú bindi með ævintýrinu André le Corbeau („Kalli krummi"). Snjöll aðferð til að takast á við nokkur meginatriði í lífinu: vinnuna, fjölskylduna, trúarbrögðin, valdahlutföll o.s.frv. Denis vann upphaflega við myndskreytingar og því vinnur hann teikningar sínar mikið. Hann er einkum undir áhrifum frá popp-list. Denis hefur ekki gefið út neitt sem er „aðeins fyrir fullorðna". En stundum snýr hann sér beint til barn- anna. Til dæmis myndskreytti hann texta vinar síns, Martin Veyron, Oncle Ernest et les ravis („Hreinn frændi og þeir hrifnu"). Eða með því að finna upp söguhetjuna Rup Bonchemin. Því miður komu aðeins þrjú bindi með DENIS honum. Hann var skemmtileg sögu- hetja sem glímdi við aðstæður sem voru ekki á hans valdi og urðu stundum ærið furðulegar. Denis sneri sér að hinu alvar- lega stefi Höfuðsyndunum sjö fyrir „Métal Hurlant" („Æpandi málm"). Ut úr þv! kom hæfilega taumlaus, skellinöðru og tekur stjórnina hjá þeim flokkum sem hún hittir. Fyrir höfundinn er hún fyrst og fremst tækifæri til þess að sýna óvenjulega lit- og formheima. K æddur 1955. Teikning hans, sem “ er undir klassískum áhrifum, er mjög örugg og skýr í dramatískri frásögn, en annars leggur hann sig eftir hinu gróteska og fer stundum út í grimmilegar skopstælingar. Boucq vinnur einn og teiknar helst fjar- stæðukenndar sögur sem umsnúa rökréttu, hversdagslegu samhengi og klisjum hvaðanæva að. Ut frá handritum sem bandaríski rithöfund- urinn Jerome Charyn (La Femme du Magicien („Kona töframannsins") og síöar La Bouche du Diable („Gin Fjandans")) hefur samið, setur hann á svið og magnar með eigin myndum spennusögur með ívafi hrollvekju. Sömu menn standa að ruglings- legri fr’amhaldssögu, Pas de deo gratias pour Rock Mastard („Engar guðsþakkir fyrir Rock Mastard") í „Fluide Glaciale"(„lskaldur vökvi"). Ottalaus söguhetjan, í gervi dálltils einkaspæjara, „eltist bókstaflega við glæpi, og fer bókstaflega dýpra og dýpra". Galdrakarl, særingarmeistari og Guð sjálfur verða á vegi hans í furðulegu samsafni klisja og óvæntra uppákoma með afar breskri gaman- semi. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Gisp!

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gisp!
https://timarit.is/publication/1525

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.