Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Qupperneq 13

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Qupperneq 13
11 1914—:5 1919—20 j926—7 Tala skráSra sjúklinga .... 2158 3055 6736 Dánir % ..........—........ 5.8 44 2,3 Eins og sjá má af dánarprósentunni, hefir ]>essi faraldur verið mun væg- ari en hinir tveir, sem gengu á undan honum, en sjúklingatalan var hálfu rneiri eftir skýrslum aS dæma. ASgætandi er, aS nú leita íleiri lækna en áSur, ekki síst í kauptúnununr. í Rvik var faraldurinn vægur í byrjun, en þyngdi mjög í febr. Er þaS skoSun hjeraSslæknis, aS önnur sótt hafi þá komiS upp samtímis kíghóst- anum, barnakvef eSa inflúensa, líkt og 1919, því fjöldi barna, sem höfSu haft kíghósta, veiktust þá af þungu kvefi meS háum hita, og dóu ekki fá af þeim. Einkennilegt var, aS langtum fleiri piltar en stúlkur dóu úr veikinni. Flestir læknar lýsa sótt þessari og útbreiSslu hennar all-nákvæmlega, og nokkrar nýjar athuganir hafa veriS gerSar. Undirbún.ingsitímii reyndist oftast 4—6 d. (Skipask.). G. joch- mann telur hann 3—5 daga. N æ m 1 e i k i. Margir fullorSnir sýktust og sumir, sem höfSu haft veikina áSur. 1 ÖnundarfirSi kom veikin í júlí, og laulc í október, þó Rj barna hefSi ekki fengi'S hana, og ])ó leikiS sjer meS sýktu börnunum alt sumariö (Flateyrar). A 1 d u r o g e n di U r s ý k i n g. Ein kona, 85 ára. dó úr kígh. Margt af þessu gamla fólki hafSi haft kighósta í æsku (ísaf.). Einn maSur 74 ára gamall sýktist. Einkennilegt var, hve margir sýkt- ust. Menn, sem sloppiS höfSu í fyrri faröldrum, vciktust nú, og stund- um fólk, sem haföi áSur íengiö kíghósta (Hofsós). Barst inn í hjeraSiS meS sextugri konu, sem sagöist hafa haft kíg- hósta á yngri árum (Þistilf.). Af 223 sem sýktust (42 leituSu læknis), voiai 78 yfir 15 ára, og hinn elsti 85 ára. Sumir fengu hann í annaS sinn (Vopnaf.). Varnir. Þó flestir hjeraSslæknar hafi gefist upp viö 'kíghóstavarn- ir, þá hafa nokkrir barist þeirri góöu baráttu og ekki ætíö aS árang- urslausu. Menn voru hvattir til samgönguvarúSar og dró þaS úr útbreiöslu veik- innar, svo aS sumar sveitir sluppu aS miklu leyti (Borgarf.). Sóítvörn reynd. Kom ekki aS haldi (Borgarnes). Flateyjarbúar ákváöu í júni aS verjast kíghósta. Veikin fluttist í okt. (Flateyjar). Barst ékki til Árskógsstrandar og aöeins á stöku heimili í SvarfaSar- dal, aS Dalvík undanskildri. Um veturinn var reynt aö hafa samgöngu- varúS viö Akureyri og tókst, til þess samgöngur uxu meS vorinu (Svarfd.). Kom aSeins á 12 heimili. Nokkurrar varúSar var gætt, en mesta furöa aö hann fór ekki víöar. Þegar frjettist um veikina á Húsavík, samþyktu Keldhverfingar aS aSrir færu ekki þangaö en þeir, sem hefSu fengiS kígh.. og auglýstu á Húsav., aS þeir væntu sömu varúöar aS vestan. Á Kópaskeri voru geröar nokkrar ráöstafanir um börn á mislingaaldri, sem kynnu aö flytjast sjóveg (Öxarf.). Barst tvisvar inn í hjeraSiö. í fyrra sinniö sýktust 3 bæir, en nágrannar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.