Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Qupperneq 25
farinn, átti erfitt meS að reisa sig og var „áframhaldandi s t i r 8-
leiki upp úr mjöíSmum og niður í kálfa“. Lengi hafði hann dofa í fót-
um. í 3. viku sjúkd. fjekk hann verk í h. axlarvöðva og var nóttina eftir
slæmur í öx linnii. Eftir mánuS frá byrjun sjúkd. fann hann til
stiröleika í f ó t u m, er hann byrjaði aS hreyfa sig eða gekk á
ósljettu. H f ó t u r máttlítill og kuldi sótti á hann. ViS skoSun
ianst engin vöSvarýrnun. P a t e 1 1 a r r e f 1 e x m| i n k a S u r aS mun.
Óhaltur, en beitti hægri fæti varlega. Bati.
4. 18 ára stúlka á sama bæ. Veiktist um sama leyti og nr. 3, en ljett.
Kendi máttleysis og lá 1—2 dága. Hiti ekki mældur. 3 vikum seinna
leitaSi hún læknis, kvaSst vera þróttlítil og taugaslöpp. Gat ekki gert
frekari grein fyrir sjúkd. (fábjáni).
5. MánaSargamalt barn á sama bæ. Sýktist meS u p p s ö 1 u o g
niSurgangi. LjósmóSir lýsir sjúkd. þannig: „Hefi sjeS hann
h v o 1 f a augun um, eins og brosa og reigjahöfuSiS aftur, þeg-
ar hann er aS sofna. Honum líSur ekki vel, en hefir þó fariS sæmilega
fram. ViS læknisskoSun reyndist þessi lýsing rjett. BarniS s v i t n-
a S i rnjög mikiS, jafnvel eftir aS hiti hvarf, og um tíma hjelst því lítiS
niðri. Greinilegt K e r n i g s-e i n k e n: n i og vottur um sfífleik í
handleggs- og fótvöSvum. Ranghvolfdi augum, er þaS festi
blund.
6. 52 ára bóndi á Hörgslandskoti. Var meS hjeraSsl., er hann vitj-
aSi sjúklinganna á Læk, 13. nóv. Veiktist 21. nóv., fyrst magnleysi,
bakverkur og svimi. Hiti líklega aukinn, en ekki mældur. Bak-
verkurinn var svæsinn, en batnaSi fljótt. Kendi dofa í íótum, en
ekki höndum. Var ekki nema 2 daga frá vinnu, en átti erfitt meS gegn-
ingar. Finnur enn til svima, en mismunandi, óstyrks í f ótum, og
reikar þá eins og drukkinn maSur. Sjaldan ber þó á þessu. Hefir einn-
ig orSiS þess var, aS hann sæi tvöfalt.
8. Stúlka 18 ára á Hofi í Öræfum. Veiktist um rniSjan des., kendi
til í hnjáliSu m, f jekk svo skyndilegan) h i t a, balkverk og h ö f-
u S v e r k. Hiti var ekki mældur í byrjun, en var síSar 38°. HöfuSverk-
urinn var kveljandi, hella og suSa fyrir eyrum. Heyrn s 1 æ m. Bak-
verkur og höfuSverkur batnaSi fljótlega, en hella og suSa fyrir eyrum
hjelst. ViS læknisvitjun 3%2. lá sjúkl., en var hita- -og þjáningalaus,
s v i m a S i, ef hún fór á fætur og heyrSi ekki, er talaS var viS hana,
en sagSist heyra, ef skarkali væri í herberginu. BeinleiSsla var eSlileg.
9. 33 ára bóndi í Öræfum. Veiktist skyndilega 24. nóv. meS h i t a,
höfuSverk og beinverkjum. Hiti varS mestur 390 og var-
aSi 2—3 daga. Sjúkl. hafSi lítinni sv'efn jiessar nætur og hinar
næstu. Nú fór aS bera á ó r ó 1 e i k a og k v ÍS a sem ágerSist svo,
aS varS aS fullri b r j á 1 s e m i, og varS aS gæta hans, en áSur var sjúkl.
hraustur, og ekki vitanlegt um geSveiki í ætt hans. ViS læknisvitjun
s%2- svaraSi hann engum spurningum og augnaráðiS var starandi. Þurfti
oft aS kyngja munnvatni sínu og var ekki frítt viS aS hann s 1 e f a S i.
Eftir vænan skamt af svefnlyfi svaf hann nokkra stund. Þegar hann
vaknaSi aftur var hann rólegur, svaraSi spurningum, en talaSi hikandi,
eins og honum væri stirt um mál. Seinna um daginn fjekk hann