Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Page 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Page 76
74 íiö verður tæpast villst í dánarskránum, sem annars eru nokkuö mismun- andi, en erfitt aö sjá hvaö muninum valdi. Barnið, konan og ljósmóður- eða læknishjálp koma til g'reina. Nokkuö kann að íalla í valinn af norsku börnunum vegna þess, að syfilis er tíðari þar en hjer. Einkennilegt er það, að vanskapnaðir sýnast hjer fleiri' (2.8: 1.5), en ef til vill er hjer um tilviljun eina aö ræða á svo lágnm tölurn. Eigi að síður má margt og.mikið gæra til þess, að bæði fæðist börnin hraust (prenatal care) og fæðing gangi sem 1>est og hættuminst. VI. Vanheilindi (morbi constitutionales). Þessi flokkur er hálfgerð ruslakista hjá oss, sumt í honum vantalið og smnt á þar ekki heima. í norsku skránni koma kvillar þessir á fleiri flokka. Banamein í s 1 a n d. Dánir samtals Dánir árlega á 100,000 íbúa 1911—25 igil—15 1916—20 1921—25 íslancl Noregur 54. Beinkröm (rachitis) 55. Beinmeyra (osteomalacia) 10 » 3 » 6 » 1,4 » 2,3 56. Kregða (atrophia infantum) * 37 22 8 4,8 » 57. Hungur (inanitio)* 1 í 1 0,2 » 58. Ellihrumleiki (marasmus senilis) 768 873 806 176.0 177,3 50. Holdfúi (gangræna) 5 3 2 0,8 o.r. Gangræna senilis » » » » 3,7 6j. Spiklopi (myxoedema) » » » 0,1 6x Cachexia strumipriva > » » » » 62. Sykursýki (diabetes) 8 9 7 1,7 9,0 65. Þvaghlaup (diab. insipidus) » 1 » 0,1 » 64. Gigt (arthritis urica) 1 » 1 0.2 0,3 65. Addisons veiki 1 » » 0,1 0.3 66. Önnur vanheilindi* 1 1 0,2 » Samtals 70.3 889 822 180,3 193,5 VI. Æxli. 67. Carcinoma 68 Sarcoma 6). Önnur æxli 409 19 8 461 32 2 506 31 4 98,9 5,9 1,0 98,7 5,3 5,1 Samtals 436 495 541 105,8 109,1 * slept úr samtölu. Sje því slept, sem síst verður samanborið (atrophia infantum, hungur og ,,aðrir sjúkd.“) er tiltölulegi manndauðinn nokkru lægri hjá oss en Norðmönnum (180.3: 193.5). Um einstaka kvilla er þessa að geta: Beinkröm: Það eru aðallega fyrstu 5 árin, sem hennar hefir gætt verulega hjá oss, en eigi að síður deyja hjer mun færri en úr þessum kvilla en í Noregi (14:2.3), og styður það þá skoðun, aö fremur lítið kveði að henni hjer. Og þó hafa 19 börn dáið úr henni, að því skýrslur telja. Þetta ætti ekki að koma fyrir úr þessu, þvi nóg lýsi höfum vjer og Vigantol í ofanálag, sem heita má óyggjandi læknislyf.

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.