Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Síða 83

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1927, Síða 83
81 A kvefsóttinni er þá lítill sem enginn mumir. Nú er inflúensu og kvef- sótt án efa ruglaö mjög saman i bá'ðum löndum og sjeu báöir þessir Sjúk- dómar taldir i einu lagi kemur mikill munur í ljos: 76.6 hjá oss, en 48.9 i Noregi. Vjer veröum þá miklu ver úti, vegna þess hve influensa hefir verið hjer mannskæð. Kf nú er til samanburöar litið á sjúklmgafjöld- ann i þessum sjúkdómum kemur það i ljós, að i kvefsótt er hann ná- lega jatn á árunum 1921—25 (4470:4550), en miklu meiri í inflúensu (3210:1995). Verður því ekki annað Sjeð en að inflúensa eða þung kvefsótt, lík henni, sje tiðari hjer. — Eini kvill- inn, sem valda kynni ruglingi, er kveflungnabólga, en hún er ekki meiri i Noregi en hjá oss. Það er erfitt að giska á, af hverju vjer verðum svo illa úti í þungum kvefsóttum eða íntlúensu. Það er eins og vjer sjeum næmari eða mótstöðuminni en Norðmenn. Stafar það af lifnaðar- háttum vorum eða hefir ónæmi vaxið fyr í Noregi með hröðu satn- göngunum ? Langvint lungnakvef og bronchiectasia er mun tíðari hjá oss (26.8: 18.4). Eflaust er nokkuð af þvi blátt áfram gömul berklaveiki, og getur verið, að vjer syndgum meira í þá átt en Norðmenn. Á það bendir, að fyrstu 5 árin er þessi kvilli miklu tíðari en hin síðustu. En þeir hafa líka minna af mygluðum heyjum en vjer. Mætti eílaust bæta nokkuð úr langvmna lungnakvefinu m,eð skynsamlegum vömum yið heygjöf. Lungnbólga. Skýrslur vorar um banamiein slá pneum. crouposa og catarrhalis saman, en. Norðmenn telja hvora fyrir sig. Úr lungna- bólgu deyja hjer miklu fleiri en i Noregi (166.0:91.7), þvi ólíklegt er, að oft sje hjer vilst á diagnosis. Emphysema pulm. er nokkru tíðara hjá oss (6.7: 5.1), og er það ekki að undra, úr því svo var og með langvint lungnakvef. Gangræna pulmonum. Einnig þessi kvilli er tíðari hjer (2.4: 0.8). Þó tölurnar sjeu lágar, sýnist ekki grunlaust um, að eitthvað sje oftalið hjá oss, því fátíður er þessi kvilli. Pleuritis, empyema. Norðmenn skifta hjer i pleuritis serosa (2.8) og purulenta (1.6). Sjúkdómar þessir mega heita jafntíðir i báðum löndunum. Mestallur munurinn í þessum flokki stafar þá af tveim sjúkdóm- um: lungnabólgu og langvinnu lungnakvefi. Hið síðartalda fer vonandi minkandi, en eftir er lungnabólgan og að finna ráð til þess að draga úr mannfallinu, sem hún veldur. 1. S j ú k d ó m: a r i m e 11 i n, g a r f æ r u m. Ef litið er á þennan flokk í heild, er munurinn á löndunum nálega eng- inn (43.9:43.0). Sjúkdóma í munni, hálsi og vjelinda telja Norðmenn ekki sjerstaklega, catarrhus intest. & diarrhoe heldur ekki, en í stað hans „kronisk mevekatar". Óvíst hvort þetta er sambærilegt. Eftirtektarverðast er, hve margir deyja hjá oss úr cat. intest. og diarrhoe. Mætti vel segja, að hjer væri að ræða um handvömm hjá oss, þvx flestir hinna dánu eru ungbörn á 1. ári. Ileus og hernia eru sjúkdómai-, sem ætla mætti að læknar gætu oft bætt, en ekki verða Norðmenn þar betur úti en vjer. Undarlegt er, að enginn skuli hafa dá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.