Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 22

Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 22
22 Fjarðarfréttir LEIKÍIR AÐ ORÐOM Ót er komin bók með ljóðum eftir Árna Grétar Finnssons, hrl, og forseta Bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar. í bókinni eru 75 frumort ljóð og ljóðaþýðingar. Teikningar og bókarkápu gerði Jón Þór Gíslason, listmálari. í upphafi bókarinnar ritar Jón Kr. Gunnarsson kynningu á höf- undi og segir þar m.a. „Þó lífs- hættir í landinu hafi gjörbreyst, og hraði daglega lífsins aukist, þá hefur Ijóðlistin haidið velli. Enn eru í landinu karlar og konur, sem gleðjast yfir góðu ljóði og gefa sér tíma í dagsins ðnn til að yrkja ljóð og vísur. Breyttar lífsvenjur og breyttur smekkur og fjöldi nýrra mögu- leika til tómstundaiðkana hefur ekki lagt ijóðlistina að velli. Ótkoma þessarar bókar stað- festir að enn eru til menn, sem yrkja ljóð, „leika sér að oröum,“ þrátt fyrir annríki á mörgum sviðum." Fjarðarfréttir óska höfundi bókarinnar og öðrum aðstand- endum hennar tii hamingju. — Ijóðabók eftir Árna Grétar Finnsson. JÓL 1980 Jól! Fögnuð ég finn. Við miðsvetrarsól vekur boðskapur þinn veiku mannkyni von veg að jötunni inn, þar er fæddur guðsson, sjálfur fresari minn. Jól! Friðarinstíð. Clm stund er nú skjól fyrir stríðandi lýð. Framrétt huggarans hönd heilsar vermandi þýð. Bjarmar birtu um lönd barnsmynd jólanna blíð. Jól! Fjölskylduvé. Börn í buxum og kjól, bros við jólanna tré. Dagsins kliður hann dvín. Dimman hörfar í hlé. Vitjar barnæskan mín. Beygir stoltið sín kné. HAGST Haustið er tími hógværðar. Hausthvörf að mér sóttu. Gerir hélan gráhærðar grundir á einni nóttu. ^ »vyv Clariol fótanuddtæki Ílí BRAGN hrærivélar BRAGN rakvélar í úrvali BRAGN gas-krullujárn Aðventuljós í úrvali Litaðar ljósaperur — margar gerðir. Auk þess fjölbreytt úrval annarra heimilistækja vJknmin RAFBÓÐIN veiKomin Aifaskeiði 31 - s. 53020 TEIKNISTOFA — VERKFRÆÐISTOFA Að Reykjavíkurvegi 60 hafa nýlega verið opnaðar tvær teiknistofur, teiknistofa Páls V. Bjarnasonar og verkfræðistofa Halldórs Hannessonar. Stofurnar eru til húsa á þriðju hæð hússins og liggja saman, þ.e. „opið á milli“ og sameiginlegur sími er S4355. Halldór Hannesson, byggingaverkfræðingur, var áður með verkfræði- stofu að Gunnarssundi 10. Halldór lauk verkfræðiprófi í Þrándheimi í Noregi 1956, starfaði síðan hjá Hafnarmálastofnun ríkisins til 1974, þegar hann réðist til Hafnarfjarðarbæjar, en hefur rekið sína eigin stofu frá árs- byrjun 1981. Á stofunni er veitt öll almenn verkfræðiþjónusta, sem fellur undir starfs- svið byggingaverkfræðings. Páll V. Bjarnason lauk námi í arkitektúr i London 1974 og starfaði síðan á teiknistofum næstu 3 árin. Hann hefur rekið teiknistofu í Hafnarfirði sl. 5 ár. Hjá honum starfar Agnes Eymundsdóttir, tækniteiknari. Á teikninstofunni er veitt öll almenn þjónusta í sambandi við hönnun bygginga og innréttinga, svo og skipulagsvinnu. Páll rekur einnig teiknistofu í Keflavík. NÝ ÞJÓNUSTA í ÚTVEGSBANKANUM eurocard irFl anD -KREDITKORTS.F und.bskrift 5,1, 8381 1234 234S ^ Gilau ut 0000 EURO IS JÓN JÓNSSON 00.00 KREDITKORTIÐ SEM GILDIRI 149 IÖNDUM UMALLAN UTVEGSBANKI ISLANDS Reykjavíkurvegi 60 — Hafnarfirói Sími 54400 Svör við gátum á bls. 12. 1. Bók. 2. Hann var svo horaður. 3. Hettusótt. 4. Allir. 5. Varða. 6. Ljárinn. 7. Tíminn. 8. Afmælisdagur. 9. Kindahorn. 10. Aðeins einu sinni, þá eru 42 eftir, ekki satt. Svör við spurningum: 1. Ekið yfir hana. 2. Bæði fyrir og eftir. 3. Það verður fyrst að byggja, svo hægt sé að rífa. 4. Hádegi eða síðdegi. 5. Báðir eru fóðraðir. 6. Selvogsbanki. 7. Báðir fæða lifandi afkvæmi. 8. Hjólbörur. 9. T.d. potturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.