Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 37

Fjarðarfréttir - 01.12.1982, Blaðsíða 37
Fjarðarfréttir 37 NÝ EFNALAUG í HAFNARFIRÐI Um þessi mánaðamót tók ný efnalaug, Efnalaugin Glæsir, til starfa í Hafnarfirði. Er hún að Trönuhrauni 2. Eigandi er Hallgrimur Seheving sem áður rak efnalaug með sama nafni að Laufásvegi 17-19 i Reykjavík. Þarna mun veitt öll almenn þjónusta á sviði hreinsunar á fatnaði o.fl. Þegar Fjarðarfréttir brugðu sér á staðinn í lok nóvember- mánaðar var þar allt í fullum gangi við að setja upp vélar, tengja rafmagn og ganga frá innréttingum til þess að efna- laugin geti tekið til starfa af fullum krafti. Fjarðarfréttir óska Hallgrími til hamingju með framtakið og alls velfarnaðar i framtíðinni. NÝ MYNDBANDA LEIGA Myndbandaleiga kvikmyndahús- anna, utibú Hafnarfirði, opnaði 10. október s.l. að Lækjargötu 32. Allt myndefni er frá kvikmynda- húsunum og eru til mörg hundruð titlar af löglegu efni fyrir alla aldurs- hópa. Stór hluti myndanna er með íslenskum texta og er þetta eina myndbandaleigan í Hafnarfirði og Garðabæ, sem býður upp á myndir með íslenskum texta. Allt myndefni er fyrir VHS og BETA kerfin. Einnig eru leigð út myndbanda- tæki og er mikið um að fólk noti sér þá þjónustu. Fólki er einnig velkomið að ráð- færa sig við myndbandaleiguna um meðferð myndbandatækjanna og mynda, en það er alls ekki sama hvernig farið er með tæki og mynd- ir. Opið er alla daga vikunnar mánu- daga til föstudaga kl. 17.00 - 21.00, laugardaga og sunnudaga kl. 14.30 til 21.00. Eigendur myndbandaleigunnar eru Hans Kristjánsson og Krístín H. Kristjánsdóttir, bæði rótgrónir Gaflarar. Fjarðarfréttir óska þeim til ham- ingju með fyrirtækið og vona að þeim takist að stytta mönnum stundir núna í svartasta skammdeg- inu. * .. ............. B/acks. Decker Black & Decker HANDVERKFÆRI í miklu úrvali. Fyrir iðnaðarmenn OG OKKGR HINA III Einkasala í Hafnarfirði l!=LÆIiJAm(OT LÆKJARGATA 32 ■ POSTH.53 • HAFNARFIRÐI ■ SIMI 50449 BYGGÐAVERK HR Skrifstofa: Reykjavíkurvegi 60 Símar: 54644 og 52172 Pósthólf 421-222 Hafnarfirði BYGGINGAVERKTAKI * TRÉ5MIÐJA * t INNFLGTNINGGR * TÆKNIWÓNG5TA Jóla- og nýárskveðjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.