Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Blaðsíða 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Blaðsíða 117
Ár FLinfluenzae b stofnar alls úr mv. bl. eða lið Beta-laktamasamyndandi stofnar (sýni) 1978 12 1 (mv.) 1979 7 0 1980 14 0 1981 16 2 (bl.) 1982 20 3 (mv.l, bl. 2) 1983 23 5 (mv.3, bl. 2) 1984 16 3 (mv.) 1985 12 4 (mv.2, bl. 2) 1986 16 4 (mv.l, bl.3) 1987 9 2 (mv.l, bl. 1) 1988 19 5 (mv.3, bl. 2) Tafla H. Árlegur Qöldi H. influenzae b stofna 1978-1988 úr mænuvökva (mv.) blóði (bl.) eða lið frá bömum 1 mán. -10 ára og fjöldi þeirra stofna, sem mynduðu beta-laktamasa. Skil. Framanskráð yfirlit íjallar um 211 börn, sem fengu alvarlegar sýkingar af völdum H. influenzae á 15 árum. Af þeim voru 140 með heilahimnubólgu, þar af 135 innan 5 ára aldurs. Samkvæmt skráningu sýklarannsóknastofu Landspítala á sýkingum af völdum meningokokka voru þeir orsök heilahimnubólgu og/eða sepsis hjá 182 bömum innan 5 ára aldurs á ámnum 1974-1980, en á sama árabili veiktust 62 eða u.þ.b. 3svar sinnum færri úr þessum aldurshópi af H. influenzae heilahimnubólgu. Þessi óvenjulegi mismunur stafar af meningokokkafaraldri, sem hófst 1975 og náði hámarki 1976. (24) Á áranum 1981-1988, þegar faraldurinn hafði rénað mikið, veiktust hins vegar aðeins 49 böm innan 5 ára af meningokokkasjúkdómi, en 73 af H. influenzae heilahimnubólgu. Sýnir það, að hér eins og annars staðar er H. influenzae sú baktena sem oftast veldur heilahimnubólgu í bömum innan 5 ára aldurs, ef ekki er meiri háttar meningokokkafaraldur á svæðinu. Samkvæmt mannfjöldaskýrslum Hagstofu íslands var fjöldi bama 0-4ra ára 21.608 í árslok 1975 og 20.909 í árslok 1985. Bamafjöldi hefur því haldist nokkuð jafn frá ári til árs á þessu tímabili, þó að íbúum fjölgaði. Ef miðað við meðaltal 21.000 í þessum aldurshópi á áranum 1974-1988 reiknast tíðni heilahimnubólgu af völdum H. influenzae hjá 0-4ra ára bömum hér á landi 43/100.000, sem er nokkra meiri tíðni en skráð er í nágrannalöndum: Svíþjóð 31, Finnland 26, Holland 22, England 23.6. (7,6,10,9) Ekki er ljóst hvort þessi munur er vegna nákvæmari talningar hér en annars staðar eða hvort hann er raunveralegur. í Bandaríkjunum er tíðni H. influenzae heilahimnubólgu í bömum 0-4ra ára meiri en hér, en hún er misjöfn eftir landsvæðum og kynþáttum, langmest meðal eskimóabama í Alaska eða 409/ 100.000 samkvæmt yfirliti 1971-1977. (18) 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.