Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Blaðsíða 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Blaðsíða 115
Nýburar. H. influenzae heilahimnubólga greindist aðeins hjá einum nýbura á umræddu árabili. Hann fæddist á Kvennadeild Landspítala og heilsaðist vel þar til á 5. aldursdegi að hann fékk hita og krampa. Ur mænuvökva, blóði og naflastroki frá honum ræktaðist H. influenzae af ógreinanlegri hiúpgerð. Hann lá í mánuð á sjúkrahúsinu. Við eftirskoðanir í eitt ár virtist hann eðlilegur nema heym eitthvað minnkuð, e.t.v. vegna miðeyrabólgu. Óljóst er, hvort bamið smitaðist í fæðingu eða síðar. Legvatm var sagt gulleitt, en sýni barst ekki frá móðurinni. Fullorðnir. H. influenzae heilahimnubólga greindist hjá þremur fullorðnum einstaklingum, 46 ára karli 1975, hjúpgerð stofns var ekki greind, 61 árs konu 1981, stofn af hjúpgerð b og 48 ára karli 1981, stofn af ógreinanlegri hjúpgerð. Enginn þessara sjúldinga dó, en afdrif þeirra vom ekki könnuð nánar. 2. BLÓÐ- OG LIÐSÝKINGAR. Greining. Hér er eingöngu um að ræða tilfelli þar sem greining var staðfest með ræktun á H. influenzae úr blóði eða lið bama, sem ekki vom með heilahimnubólgu. Tiðni. A umræddum 15 ámm ræktaðist H. influenzae úr blóði 69 bama og úr liðvökva frá tveimur, öðm með neikvæða blóðræktun, en frá hinu var blóð ekki sent í ræktun.. Af þessum 71 H. influenzae stofnum ræktuðust 22 árin 1974-1980 (6 frá Landspítala, 14 frá Landakotsspitala, 2 frá öðmm sjúkrahúsum), en 49 árin 1981- 1988 (29 frá Landspítala, 20 ffá Landakotsspítala) þ.e. 3.1 að meðaltali fyrri 7 árin, en 6.1 síðari 8 árin. Sjá mynd 1. Hiúpgerð var ekki greind á 6 þessarar stofna, ræktaðra á ámnum 1974-1976, hinir 65 vom af hjúpgerð b. H. influenzae af ógreinanlegri hiúpgerð ræktaðist úr blóði 4ra bama, en þau em ekki em talin með í yfirlitinu. Skipting milli spitala. Á Landspítala lágu 33 auk tveggja, sem komu á skyndivakt spítalans en lögðust ekki inn, 34 lágu á Landakotsspítala og 2 á sjúkrahúsum utan Reykjavíkur. Meðallegudagafiöldi hjá bömum með blóðsýkingu ásamt barkaloks- eða húðnetjubólgu var 7-8 dagar, hjá þeim með blóðsýkingu án staðbundinnar sýkingar 11 dagar og hjá bömum með liðsýkingu 22 dagar. Aldursdreifing. Undir 5 ára aldri vom 64 (90.1%), en undir 2ja ára 48 (67.6%). Miðgildi aldurs var 16 mánuðir. Yngsta barnið var 5 mánaða. Mynd 2 sýnir aldursdreifingu 140 bama með heilahimnubólgu, 57 með blóð- eða liðsýkingu og 14 með sýkingu í barkaloki og blóði. Staðbundnar svkingar samfara blóðsvkingu. Staðbundnar sýkingar vom greindar hjá 58 þessara bama, hjá sumum fleiri en ein, en hjá 13 greindist aðeins blóðsýking. Húðnetiubólga (cellulitis) greindist sem eina staðbundna sýkingin hjá 22 bömum. Af þeim vom 13 með bólgu kringum auga, 5 á kinn og 4 á útlim, þar af eitt, sem einnig var talið hafa sýkingu í lið, en liðvökvi kom ekki til ræktunar. Barkaloksbólgu höfðu 14, barkákvlisbólgu eitt. Liðsvkingu staðfesta með ræktun höfðu 7 böm. Bráð beinbólga greindist hjá 2 bömum, bæði höfðu einnig húðnetjubólgu yfir sýkta staðnum. Miðevrasvking var greind sem eina staðbundna sýkingin hjá 5 bömum, en auk þeirra vom 4 með miðeyrasýkingu ásamt öðmm staðbundnum sýkingum. Lungnabólga sem eina staðbundna sýkingin greindist hjá 4 bömum, auk þess samfara 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.