Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Blaðsíða 118

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1988, Blaðsíða 118
Aðeins eitt þeirra 140 bama, sem veiktust af H. influenzae heilahimnubólgu á umræddum 15 árum lést, en dánartíðni er í flestum grannlöndum 2-6%. (5-10) Þessi lága dánartíðni er hugsanlega vegna þess að böm komist fljótar tíl læknis hér en víða annars staðar. Þáttaskil urðu í þeim efnum á Reykjavíkursvæðinu, þegar bráðamóttaka bama hófst á Landspítala 1976 og si'ðan einnig á Landakotsspítala. Átti meningokokkafaraldurinn sinn þátt í því, að þessar bráðamóttökur opnuðust og fólk fékk möguleika á skjótari aðgangi að læknishjálp fyrir böm sín en áður. Blóðsýking án heilahimnubólgu greindist hjá helmingi fleiri bömum að meðaltali árlega síðustu 8 árin af umræddu 15 ára tímabili en þau 7 fyrstu. Þessi munur er trúlega að mestu raunverulegur, en stafar e.t.v. að einhverju leyti af því, að færri blóðsýni bámst til ræktunar úr börnum á ámnum 1974-1975 en síðar. Tölur um heildarfjölda blóðsýkinga em vafalaust óáreiðanlegri, en tölur um heilahimnubólgu, þar sem misalgengt er á mismunandi spítölum að senda blóð í ræktun úr bömum, sem ekki virðast alvarlega veik. Benda má í þessu sambandi á, að einungis 2 af 69 blóðsýnum, sem H. influenzae ræktaðist úr vom ffá spítölum utan Reykjavíkur eða tæplega 3%. Hins vegar lágu 26 af þeim 140 bömum, sem greindust með H. irfluenzae heilahimnubólgu á þeim spítölum eða 18.5%. Því er lfldegt, að fleiri böm hafi fengið H. influenzae blóðsýkingu, en þau sem greindust. Ef borin eru saman uppgjör yfir alvarlegar H. influenzae sýkingar barna frá mismunandi löndum er marktækur munur milli sumra landa á hlutfalli þeirra sem em með heilahimnubólgu og þeirra með barkaloksbólgu samfara blóðsýkingu. Eftir því sem böm em yngri, þegar þau fá alvarlega H. influenzae sýkingu fá hlutfallslega fleiii þeirra heilahimnubólgu og færri barkaloksbólgu. Barkaloksbólga sést t.d. ekki hjá eskimóabömum í Alaska, en þau fá alvarlega H. influenzae sýkingu oftast á fyrsta ári, flest heilahimnubólgu. (18) í uppgjöri frá Finnlandi yfir 333 böm yngri en 5 ára með alvarlegar H. influenzae sýkingar reyndust hins vegar aðeins 46% af börnum hafa heilahimubólgu, en 29% barkaloksbólgu og 25% önnur sýkingaform.(6) Miðgildi aldurs í þessum finnska hópi var 27 mánuðir. í íslenska hópnum, sem hér um ræðir, vom 199 böm undir 5 ára aldri og miðgildi aldurs var 16 mánuðir. Af þessum 199 bömum vom 68% með heilahimnubólgu, aðeins 6% með barkaloksbólgu og 26% með önnur sýkingaform. Munurinn á miðgildi aldurs í finnska og íslenska hópnum gæti að einhveiju leyti verið vegna þess að í Finnlandi hafa mæður 9 mánaða fæðingarorlof en hér var það 3 mánuðir í nærri 14 ár af þeim 15 sem yfirlitið nær yfir. Þar sem mikill hluti íslenskra mæðra vinnur utan heimilis má reikna með, að íslensku bömin hafi almennt verið yngri en þau finnsku, þegar þau byrjuðu á dagheimili eða í annarri hópgæslu, þar sem þau em líklegri til að sýkjast en í heimahúsi.(19-22) Aðrir félagslegir þættir gætu stuðlað að því, að íslensk böm sýkist yngri af H. influenzae b en þau finnsku, t. d.að hér sé meira af bammörgum fjölskyldum og böm fái bijóstamjólk í styttri tíma en þar, sem hvort tveggja gæti stuðlað að auknum sýkingum ungbama. (23) Upplýsingar um þessi atriði vom hins vegar of stopular í þeim sjúkraskýrslum sem skoðaðar vom til að hægt væri að draga ályktanir af þeim og er því einungis um getgátur að ræða varðandi mismun á H. influenzae b sýkingum í finnskum og íslenskum bömum. Það skal að lokum tekið fram, að samvinna við lækna á sjúkrahúsum bæði í Reykjavík og annars staðar hvað snertir upplýsingaöflun um sjúklinga hefur verið afburðagóð og sömuleiðis við starfsfólk rannsóknastofa utan Reykjavíkur, sem hefur verið ólatt að senda bakteríustofna til sýklarannsóknadeildar Landspítala. Öllum 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.