Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Page 24
Meðalævilíkur íslendinga og þá sérstaklega kvenna (80,7 ár hjá konum og 76,8
ár hjá körlum) eru orðnar með því mesta sem gerist í heiminum. Það er athyglisvert
að á Islandi hefur talsvert dregið saman með kynjunum hvað varðar meðalævilengd.
Tafla 1.7 Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði 1>
Fólksfjöldi 1988 1989 1990 1991 1992
Allt landið í árslok (1. des.) 251690 253500 255708 259577 262193
Allt landið meðalmannfj 249885 252746 254788 257965 261103
Reykjavík 95811 96708 97569 99623 100339
% af landsbúum 38,1 38,1 38,2 38,4 38,3
Hjónavígslur
Fjöldi 1294 1176 1154 1236 1241
%o af landsbúum 5,2 4,7 4,5 4,8 4,8
Lögskilnaður hjóna
Fjöldi 459 520 479 547 531
%o af landsbúum 1,8 2,1 1,9 2,1 2,0
Lifandi fæddir
Fjöldi 4673 4560 4768 4533 4609
%o af landsbúum 18,7 18,0 18,7 17,6 17,7
Andvana fæddir
Fjöldi 18 6 13 13 16
%o lifandi fæddra 3,9 1,3 2,7 2,9 3,5
Manndauði alls
Fjöldi 1818 1715 1704 1796 1719
%o af landsbúum 7,3 6,8 6,7 7,0 6,6
Burðarmálsdauði
Fjöldi 35 19 30 21 31
%0 allra fæddra 7,5 4,2 6,3 4,6 6,7
Dóu á 1. ári
Fjöldi 29 24 28 25 22
%0 lifandi fæddra 6,2 5,3 5,9 5,5 4,8
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar. Tölur geta breyst, þegar um bráðabirgðatölur er að ræða.
20