Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Side 63

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Side 63
Umhverfisvernd hefur átt vaxandi fylgi að fagna hin síðari ár, bæði meðal almennings og stjórnvalda. Um það vitnar til dæmis stofnun Umhverfisráðuneytis árið 1990. Vegna fólksfæðar, lítils iðnaðar og notkunar fallvatna og jarðvarma til orkuöflunar er mengun tiltölulega lítil á Islandi (Umhverfisráðuneytið 1992, bls. 11- 17). 5.11.1 Vatns- og sjávarmengun Grunnvatn er oftast ríkulegt og lítt mengað, ef undan eru skilin fáein byggðalög. Hugsanleg mengun kann að verða erfiðasti vandinn, sem við blasir, ef tryggja á gott vatn í landinu framvegis (Umhverfisráöuneytið, 1992 bls. 95). Hér er einkum átt við mengun frá vaxandi þéttbýli og mengun af völdum útivistar og ferðamennsku, ekki síst á hálendinu þar sem dýrmætar vatnsuppsprettur eru óvarðar (sama heimild, bls. 96). Þrátt fyrir að meiri hluti landsmanna sé ýmist tengdur holræsakerfi eða hafi aðrar leiðir til þess að losna við fráveituvatn þá er meðhöndlun þess víða ábótavant A næstu árum þarf að gera miklar úrbætum í málefnum tengdum fórgun fráveituvatns. Ákvæði mengunarvarnareglugerðar eru langt frá því að vera uppfyllt ennþá. Víða er unnið að úrbótum og ber þar hæst framkvæmdir á þessu sviði á vegum Reykjavíkurborgar. Stefnt er að sambærilegum framkvæmdum víðar á landinu og sum staðar hafa framkvæmdir þegar verið hafnar (Hollustuvernd Hkisins 1992, bls. 92). Seinnihluta árs 1989 voru hafnar skipulegar mengunarmælingar í sjó hér við land og stóðu þessar mælingar í rúmlega 3 ár (Umhverfisráðuneytið, 1995, bls. 5). Almennt benda niðurstöður mælinganna til þess að mengun sé mjög lítil á helstu fiskimiöum við landið. Magn þungmálma í fiski er yfirleitt undir alþjóðlegum viðmiðunarmörkum. Magn kadmíns er nokkuð hátt en það er talið stafa af feðuframboði og ýmsum umhverfisþáttum en ekki af manna völdum (sama heimils, bls. 14-15). 5.11.2 Úrgangsmengun Samkvæmt ársskýrslu Hollustuverndar ríkisins 1991 (bls. 16-17) er ársframleiðsla heimilisúrgangs á hvern einstakling um 390 kg. Framleiðslu- úrgangur, þ.e. úrgangur frá verslun og þjónustu, er áætlaður um 720 kg á hvern einstakling. Samanlagt gerir þetta um 1,1 tonn af úrgangi á hvern íbúa árlega. I ársbyrjun 1991 kynnti Umhverfisráðuneytið framtíðar stefnumörkun í sorphirðu og endurvinnslumálum. Lögð er áhersla á að sveitarfélög sameinist um Þær lausnir sem heppilegastar eru á hverjum stað, komið verði upp móttöku- og fiokkunarstöðvum og hvatt til endurvinnslu (Hollustuvernd ríkisins, 1991, bls. 16). Árið 1992 var unnið ötullega á vegum sveitarfélaga að úrbótum í málefnum tengdum sorphirðu og fórgun úrgangs víða á landinu. Þannig tók t.d. til starfa ný sorpmóttökustöð á Egilsstöðum ásamt tilheyrandi urðunarstað og bygging sorpbrennslustöðvar í Vestmanneyjum. Þrátt fyrir úrbætur er ástandið í hrgangsfórgunarmálum víða óviðunandi. Móttaka og fórgun spilliefna, sóttnæms fegangs og ýmis annars sérstaks úrgangs er víða skammt á veg kominn (Hollustuvernd ríkisins, 1992, bls. 13). 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.