Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Page 89
arstíma og er að jafnaði meiri á vetrum en á sumrum. Þá náðu kannanirnar frá 1974
°g 1981 ekki til höfuðborgarsvæðisins og sé höfuðborgarsvæðið tekið út úr meðaltali
áranna 1989-1993 þá fer fjöldi samskipta á íbúa vel yfir 3.
7-3 Sjálfstætt starfandi sérfræðingar
Stór hópur lækna með sérfræöileyfi tekur á móti sjúklingum á stofu í einhverjum
niæli. Flestir starfa jafnframt á sjúkrastofnunum en nokkur hópur starfar eingöngu
á eigin stofu.
Samkvæmt skráningu Tryggingastofnunar ríkisins voru samskipti við
sérfræðinga í kringum 400.000 á tímabilinu 1988-1992 (tafla 7.4) sem jafngildir því
að hver íslendingur hafi farið 1,5 sinnum til sérfræðings á stofu. Árið 1986, var
samsvarandi tala 1,2 samskipti á íbúa.
Tafla 7.4 Fjöldi sjúklinga hjá sérfræðingum 1988-1992
Komufjöldi
1988 1989 1990 1991 1992
Augnlæknar 3) 52.607 58.388 58.829 60.638 58.801
Barnalæknar 23.842 23.509 20.389 24.693 25.696
Bæklunarlæknar 20.944 21.013 19.169 19.661 18.295
^rumu- og líffæram.fr. 1) 5.323 5.468 0 0 0
Geðlæknar 24.548 22.280 21.897 23.989 25.825
Gigtlæknar 2) 8.123 7.489 0 0 0
Háls-, nef- og eyrnalæknar 3) 41.483 40.779 38.682 40.801 35.726
Húðlæknar 3) 17.119 16.487 17.771 17.847 9.793
Kvensjúkdómalæknar 35.128 31.782 31.529 35.622 33.649
Lyflæknar 55.604 59.026 58.662 61.711 65.175
Orkulæknar 2.511 2.192 1.854 2.309 2.394
Rannsóknalæknar 1) 4) 45.968 44.664 49.344 51.917 56.323
Röntgenlaeknar 4) 0 690 1.231 1.259 1.677
Skurðlæknar 7) 9) 37.936 42.875 30.148 25.693 23.327
Svæfingalæknar 5) 18.666 18.540 19.271 18.305 16.601
Krabbameinslæknar 6) 0 0 2.211 2.316 2.703
Taugalæknar 6.425 6.511 6.560 7.151 7.269
Þvagfæralæknar7) 0 0 8.219 9.197 8.473
Oldrunarlæknar 8) 0 0 409 725 640
Lýtalæknar 9) 0 0 0 4.543 3.546
Samtals 396.227 401.693 386.175 408.377 395.913
Frumu- og líffærameinafræði var færð undir rannsóknalækna frá 1990.
2) Síðasti gigtlæknirinn (nuddlæknirinn) hætti störfum 1989.
3) Flg. um sjúklingagjald hafði veruleg áhrif á þann fjölda reikninga, sem bárust Tryggingastofnun rikisins
árið 1992 frá augnlæknum, háls-, nef- og eyrnalæknum og húðlæknum.
4) Ftöntgenlæknar voru færðir undir rannsóknalækna til júlí 1989.
5) Koma þar sem sjúklingur hittir bæði svæfingalækni og aðgerðalækni teljast tvær komur.
5) Gjaldskrá fyrir krabbameinslækna tók gildi 1990.
) Fvagfæralæknar voru fræðir undir skurðlækna 1986-1989.
8) Gjaldskrá fyrir öldrunarlækna tók gildi 1990.
) Lýtalæknar voru færðir undir skurðlækna 1986-1990. Þann 1. mars 1991 tóku gildi lög um
lýtalækningar, sem fækkaði mjög reikningum sem Tryggingastofnun ríkisins greiðir fyrir.
85