Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Page 91
Heimildir
Hrynjólfur Mogensen, 1996: “Slys og forvarnir” í Heilbrigðisþing 1995, Fylgirit við
Heilbrigðisskýrslur 1996:3, bls. 19-28,Reykjavík, 150 bls.
^yggðastofnun, 1994: Framreikningur á mannfjölda til 2023 og innanlands-
flutningar 1971-1993, töflur. Byggðastofnun, Þróunardeild, 1994.
Eggert Sigfússon og Einar Magnússon, 1997: Notkun lyfja á íslandi 1990-1996 og
sumanburður við Norðurlönd. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Reykjavík,
62 bls.
Gunnar Biering, 1991 og 1992: Ársskýrsla um Rhesus-varnir 1991 og 1992.
Reykjavík, kvennadeild Landspítala.
Hagstofa íslands, 1992: Landshagir 1992, Reykjavík.
Hagstofa íslands, 1994 b: Hagtíðindi 1994, nr. 9, Reykjavík.
Hagstofa íslands 1993: Landshagir 1993, Reykjavík 284 bls.
Hagstofa íslands 1994: Landshagir 1994, Reykjavík, 303 bls.
Hagstofa íslands 1994: íslensk starfaflokkun, ÍSTARF 95, Reykjavík, 110 bls.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1992: íslensk heilbrigðisáætlun, þings-
úlyktun samþykkt á Alþingi 19. mars 1991. Reykjavík, 8 bls.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1993 a: Starfsemi sjúkrahúsa 1989-1991
°S fjögur fylgihefti: Legur og legudagar, Notkun sjúkrahúsaþjónustu, Aðgerðir og
Urvinnsla úr DRG-flokkun. Unnið af starfshóp um sjúkrahúsmál. Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1996: Starfsemi sjúkrahúsa 1995,
tvfluhefti 1, töflur LL, Legur og legudagar, Reykjavík, 27 bls.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og Heilsugæslu-
stöðvar Reykjavíkur: Ársskýrslur 1990-1992. Reykjavík.
Hollustuvernd ríkisins, 1991: Ársskýrsla 1990. Reykjavík, 26 bls.
Hollustuvernd ríkisins, 1992: Ársskýrsla 1991. Reykjavík, 17 bls.
Hyimar Einarsson, Guðjón Magnússon og Ólafur Ólafsson, 1984: “Könnun á
eflsugæsluþjónustu, 16.-22. október 1981”. Læknabalðið 1984, 70(7), bls. 225-236.
Jóhanna M. Sigurjónsdóttir, Nanna Briem, Guðrún Jónsdóttir, Sigurður P. Pálsson
°§ Hannes Pétursson, 1993: “Tíðni sjálfsvíga hjá þeim sem áður hafa reynt
Válfsvíg” Læknablaðið 1993, 79, bls. 335-341.
87