Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Page 108
Tafla B 2.1 Dánir 1991 eftir kyni og dánarorsök (ICD-9*) - frh.
Number of deaths in 1991 by gender and causes of death (ICD-9*)
Karlar Males Konur Females Alls Total
IX. Sjúkdómar í meltingarfærum 20 25 45
531 Magasár 2 2 4
532 Skeifusár 3 - 3
552 Annað kviðslit með saurteppu, án þess að getið sé dreps - 1 1
553 Annað kviðslit, án þess að getið sé saurteppu - 1 1
557 Æðabilun í gömum i 5 6
558 Annað iðrakvef og ristilbólga, ekki af völdum smitunar - i 1
560 Garnastífla, án þess að getið sé kviðslits i 2 3
564 Stafræn truflun á meltingarfærum, ekki flokkuð annars staðar i 6 7
569 Annað sjúklegt ástand garna 1 2 3
571 Langvinnur lifrarsjúkdómur og skorpnun 4 1 5
573 Annað sjúklegt ástand lifrar - 1 1
574 Gallsteinar 2 1 3
575 Annað sjúklegt ástand gallblöðm 1 - 1
577 Sjúkdómar í brisi 3 - 3
578 Maga- og garnablæðing 1 2 3
X. Sjúkdómar í kyn- og þvagfærum 14 9 23
583 Nýmabólga og nýrnakvelli, ekki getið hvort sé brátt eða langvinnt 1 1 2
584 Bráð nýmabilun 1 - 1
585 Langvinn nýmabilun - 2 2
586 Nýmabilun, ekki nánara greind 3 4 7
590 Smitsjúkdómar í nýmm 2 i 3
592 Nýmasteinar og þvagálssteinar - i 1
595 Blöðmbólga 1 - 1
598 Þvagrásarþröng 1 - i
599 Annað sjúklegt ástand þvagrásar og þvagvega 3 - 3
600 Hvekksauki 2 - 2
XIII. Sjúkdómar í beinum, vöðvum og tengivef - 4 4
710 Dreifðar sjúklegar breytingar í tengivef - 1 1
714 Iktsýki (iktsk liðabólga) og önnur liðabólga í fleiri (mörgum) liðum - 2 2
730 Mergbólga, bastbólga og önnur smitbólga í beinum - 1 1
XIV. Meðfæddur vanskapnaður 6 3 9
745 Vanskapnaður hjartabols og ófullkomin lokun hjartaskiptar - 1 1
746 Annar meðfæddur vanskapnaður hjarta 3 - 3
747 Annar meðfæddur vanskapnaður blóðrásarkerfis 2 - 2
756 Annar meðfæddur vanskapnaður beina- og vöðvakerfis - 1 1
758 Vansköpun litninga - 1 1
759 Annar og ekki nánara greindur meðfæddur vanskapnaður 1 - 1
XV. Tiltekið ástand, sem á upptök á burðarmáli 4 5 9
765 Truflanir af stuttri meðgöngu og ekki nánara greindri lágri fæðingarþyngd 1 2 3
769 Öndunarnauð 2 3 5
779 Annað og illa skýrgreint ástand, sem á upptök á burðarmáli 1 1 2
104