Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1992, Side 110
Tafla B 2.1 Dánir 1991 eftir kyni og dánarorsök (ICD-9*) - Number of deaths in 1991 by gender and causes of death (ICD-9 frh. *)
Karlar Konur Alls
Males Females Total
Viðbótarflokkun ytri orsaka áverka og eitrunar 96 25 121
E812 Annað umferðarslys við árekstur vélknúins farartækis á annað vélknúið faratæki 11 - 11
E813 Umferðarslys við árekstur vélknúins farartækis á annað farartæki 2 - 2
E814 Umferðarslys við árekstur vélknúins faratækis á fótgangandi mann 1 5 6
E815 Annað umferðarslys á vélknúnu farartæki við árekstur á vegi 1 - 1
E816 Umferðarslys, ekki af árekstri á vegi, við það, að ökumaður missir stjóm á farartæki 7 1 8
E818 Annað umferðarslys, er tekur til vélknúins farartækis, ekki við árekstur - 1 1
E819 Umferðarslys, er tekur til vélknúins farartækis, eðli þess ekki greint 2 1 3
E830 Flotfarsslys, er veldur falli í vatn (dmkknun) 8 - 8
E832 Annað slys af falli í vatn (dmkknun) við flutninga á legi 2 - 2
E834 Annað slysafall af einum fleti á annan við flutninga á legi 1 - 1
E836 Slys af vél við flutninga á legi 1 - 1
E837 Sprenging, eldsvoði eða bruni við flutninga á legi 1 - 1
E838 Annað og ekki nánara greint slys við flutninga á legi 1 - 1
E858 Slysaeitrun af öðmm lyfjum 1 1 2
E860 Slysaeitmn af vínanda, ekki flokkað annars staðar 3 2 5
E874 Bilun á tækjum, meðan læknisaðgerð fer fram - 1 1
E876 Önnur og ekki nánara greind óhöpp við læknismeðferð 1 - 1
E880 Fall í eða úr stiga eða tröppum 2 - 2
E881 Fall úr lausastiga eða af (á) vinnupalli 1 - 1
E884 Annað fall af einum fleti á annan 2 - 2
E885 Fall á einum fleti við það, að maður rennur til, rekur sig á eða hrasar 2 1 3
E887 Beinbrot, orsök ógreind - 1 1
E890 íkviknun í heimahúsum 1 - 1
E901 Ofurkuldi 2 - 2
E909 Slys af jarðskjálftum og eldgosum 1 - 1
E910 Slysafall í vatn og dmkknun 4 - 4
E911 Slys af fæðu, er lokar fyrir andrúm 1 I 2
E919 Slys af vél 2 - 2
E924 Slys af heitu efni eða hlut, ætiefni og gufu 1 - 1
E925 Slys af rafstraumi 1 - 1
E928 Slys af öðmm og ekki nánara greindum umhverfisáhrifum 1 - 1
E950 Sjálfsmorð og sjálfsáverki með föstum eða fljótandi efnum 2 3 5
E952 Sjálfsmorð og sjálfsáverki með öðm gasi og efnagufum 8 - 8
E953 Sjálfsmorð og sjálfsáverki með hengingu, kyrkingu og kæfingu 9 2 11
E954 Sjálfsmorð og sjálfsáverki með kaffæringu (drekkingu) 2 3 5
E955 Sjálfsmorð og sjálfsáverki með skotvopni og sprengju 5 - 5
E956 Sjálfsmorð og sjálfsáverki með egg- og oddjámi 1 - 1
E957 Sjálfsmorð og sjálfsáverki með því að stökkva af háum stað 1 - 1
E958 Sjálfsmorð og sjálfsáverki með öðmm og ekki nánara greindum hætti 1 - 1
E960 Aflog, barsmíðar og annað ofbeldi 2 - 2
E965 Árás með skotvopni og sprengju I - 1
E966 Árás með egg- og oddjámi 1 1 2
E975 Áverki af lögmætum aðgerðum með öðmm tilgreindum hætti 1 - 1
E980 Eitrun með föstu eða fljótandi efni, ekki vitað hvort stafar af slysi eða ásetningi - 1 1
106