Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 4

Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 4
2 KVÖLDVAKA í einu vegna hins mikla loftþrýstings. Mjer tókst að komast alla leið út á vænginn, en það; yar rojög erfitt að t'esta boltana, því að stormurinn varpaði vjelmni fram og aftur 1 loftinu og vængurinn hai'ði losnað svo mjög. Vjeiin kiptist vrð og mjer tókst að i'esta vænginn, ea hönd mín var klemd á miili og jeg gat ekni riftð hana lausa. Jeg lá úti á vængnum í 9 etiga frosti, helkaidur, og sárs- aukinn í hendinni varð pær óbærilegur. Jeg beið einungis og vonaði, aa við yrðum að nauðlenda, en flugmaðurinn gat ekki sjeð mig úr sæti sínu. Jeg reyndi að hrópa, en jeg gat ekki sjálfur heyrt rödd mína. Jeg gat ekki kallað á hjálp, hróp mín voru árangurslaus. Jeg misti meðvitundina og minnist einskis, fyr en jeg vaknaði í rúmi mínu á sjúkra- húsi. Seinna fjekk jeg að vita, að flugmaðurinn hafði haldið, að jeg hefði hrapað til jarðar, og grenslaðist hann því ekki eftir mjer. Er hann lenti, kom hann auga á mig, þar sem jeg lá á vængnum, og hönd mín var frosin sem ísklumpur. Læknirinn krm þegar á vett- vang og Ijet flytja mig á sjúkra- hús. Jeg var frosinn tii skaða, svo að mjer var í fyrstu ekki hugað Lf. En er jeg raknaði aftur úr öngvitinu, var búið að taka af mjer hægri hendina. En hún hatði bjargað tiu manns- iífum. Óírúlegt, en þó satt. Erakki nokkur, að nafni Pierre Defournel, í bænum Barjac Vivaris, átti sjer þrjá sonu, sem fæddir voru sinn á hverri öld. Sá elsti var fæddur árið 1699, annar 1738 og sá yngsti árið 1,801. Auðvitað áttu þeir sína móðurina hver. Erú Maldememe eignaðist barn er hún hafði verið eitt ár í hjónabandi. Næsta ár eignað- ist hún tvíbura, þriðja árið þrí- bura, fjórða árið fjórbura, fimta árið fimmbura og sjötta árið sexbura. Það er sama og þrjú og hálft barn að meðaltali á ári í sex ár. En metið á samt dr. Mary Austin. A 33 árum eignaðist hún 44 börn, nefnilega 26 tví- bura og 18 þríbura. Og ekkí nóg með það. Samtímis var hún hjúkrunarkona og nam læknis- fræði við háskólann.

x

Kvöldvaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvöldvaka
https://timarit.is/publication/1533

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.02.1934)
https://timarit.is/issue/415093

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.02.1934)

Aðgerðir: