Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 16

Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 16
IV V KJLjU V AiVil síðustu nótt. — Hverjuca er jeg eiginlega til hjálpar? Hver þarfnast mín? Ekki nokkur lif- andi sála, nema ef það skyidi vera gamli maðurinrt, og þó er jeg í vafa um hann«. • Hvera vegná ekki að giftast og eignast heímili?« >Drottinn minn góður! Ekki er það betra. Eihs og jeg var að segja þjer, þá eiska jeg. a.lt kvenfóik. Eu að giftast —. Og að öiium likindum viii ekkí sú tegnnd af stúikum, sern jeg vil, líta við mjer, enda myndu þær efcki verða hamingjusamar tneð mjer®. Hann hió. »Og eins er þíið með að eignast heimili. Það vil jeg ekki, af því jeg veifc hvernig það er. Jeg er ekki enn of gamalí til að flækjast nm heiminn«. Hann rjetti úr sjer og teygði úfc handíeggiaa, eins og hanu viidi ryðja veggj- nm heEbergisins á braufc, »Jeg' hefi aðeiös verið hjar f fáar kiíikkaatandir, ®g þá finsft mjer jeg v&rla geta dregið andann. London og alMr sllkir sfcaðir þvinga œig, það er Refniiega það, sem að œ]er araar,' jeg er þvingaðttr*. »Þú rnunt ve.ða frjáfsautí og þjer mun ilða bofcar 4 morgnn nppl I. §j.veifcianl«. *Ef Ui viIL Auðvitað dvei |eg þar dðlffcian fcima«, Hann leit á kiukkuna. »Jæja, hún er orðin hálfþrjú. Þú verður prýði- legur bmðgumi. Jeg ætia að fara að sofa«. »Þú þarft ekki að fara mín vegna. Jeg vil heldur sitja hjer og spjalla við þig«. Heffron neiíaði. Hann v«r danðþreytfcnr, og fór tii herberg- is síns. En pc-tt hann væii þreyttur, gat hatm ekki söfoað. Hugur hans var allur víð liðna tímann. Hann hugsaði mest um skótaár sín og andíitíð á Johtt Moriand, föifc og athugult, sem aitaf grúfði yfir nækumar. John Morland í Eton-háskól- anum, sem. aítaf hafði rajaii- hvitar hendur, var svo óiikur honum sjálfum. Þvínæst snerist hugur hans til Dorotíiy Graham og hann fann hjá sér-ákafa löngun til að hitta faana. Hún hafði veríð mjög taliegt barn, m.eð silfur- skærfc Uðað hár, aem hann hafðí svo ofc strokið með séðalegum fingruaam. Han.tt mandi effir þv i, þegar feann kvstí hana síðasfc,, — mundt þa.Q eins og það faefðí skeð í: gæ-r og’ þó hlutu að- vera vtsfc thi ár síðaoú Hana feafðt verið vm það bif seyfcján ára þegar haan var rekina aí skólanum, síðan h»rai h:&im dvaiið tvo ntánuðt fejá féðar sfntstn,. eftir

x

Kvöldvaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvöldvaka
https://timarit.is/publication/1533

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.02.1934)
https://timarit.is/issue/415093

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.02.1934)

Aðgerðir: