Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 9

Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 9
KVOLDVAKA 7 að opna lásinn á festinni og smeygja henni af hálsi stúlk- unnar. Svo fiýtti hann sjer að feia þýfið í vasa sínum. Stúlkan hrópaði á hjáip og reyndi að halda hendi þjófsins fastri. Hann fann til sárrar kvalar, er hún þrýsti signet- hringinn á hendi hans, en von bráðar tókst honum að rífa sig lausan. I sama bili heyrðist skarkali, maður hafði kastað sjer út um opinn gluggann nið- ur í garðinn. Þjónninn hafði leikið sitt hlutverk til enda, en greifinn ljet sem hann hefði dottið um stól í fátinu, er hann var að reyna að finna slökkv- arann. Að lokum tókst honum að kveikja. Nú var hann ekki lengur þjófur, heldur greifinn, sem stjanaði í kringum stúlk- una, óhuggandi yfir þv), að hafa verið óbein orsök til þess, að festinni var rænt. Gestirnir þyrptust inn, er þeir heyrðu stúlkuna kaila á hjálp. Greifanum varð ekki skotaskuld úr því, að skýra þeim frá í fá- um orðum, hvað fyrir hafði komið. Nú hló hann aftur að kænsku sinni. Sannarlega tókst honum vei að gabba gestina, engan þeirra grunaði neitt. Hann hafði svo sem gert það sem í hans valdi stóð tii að koma ungu stúlkunni til hjálpar. — Lög- reglunni var auðvitað strax gert aðvart. En áður en hun kom á vettvang, bar þar að Jean í fyigd með lögregluþjóni. Hann skýrði frá því, að hann hefði verið á leið til húsbónda síns með áríðandi símskeyti. Þá hefði hann alt í einu sjeð rnann, sem hljðp sem fætur toguðu mður eftir Champs Eíysée og hvarf út í myrkrið. E 1 þar sera hann befði alis ekkeit vitað utn þjófnaðinn, veitti hann mjrnn- inum litia athygli og gat þar af leiðandi ekki gefið nema ó- ljósa lýsingu af honum. Samt fylgdi hann lögreglunni til þess að reyna að gefa nánari lýs- ingu á þessum dularfulla manni og hjálpa til við leitina. Næsta dag átti að yfirheyra ungu stúlkuna. og greifann, en lögreglan dró engar dulur á það, að sú yfirheyrsia yrði til lítils. Og yfirleitt gerðu þeir sjer litla von um að handsama þjófinn. Er greifinn kvaddi ungu stúikuna var hún dauf og sorg- bitin. Gleði hennar var gersam- lega horfin, hún gat ekki gleymt, að hinni dýru festi hafði vetið ræut. Greifinn þrýsti hendur hennar og horfði inn í hin töfrand' augu, sem lauguð voru heitum tárum. En stúikan Ieit

x

Kvöldvaka

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-6382
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
9
Gefið út:
1934-1934
Myndað til:
1934
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Reykjavík, 1934.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvöldvaka
https://timarit.is/publication/1533

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.02.1934)
https://timarit.is/issue/415093

Tengja á þessa síðu: 7
https://timarit.is/page/7443297

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.02.1934)

Aðgerðir: