Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 17

Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 17
KVuLDVAKA 15 það þessi tvö ár ’njá ullarkaup- manninum í borginni og Joks hafði hann fisekst þessi síðustu sex ár i ýmsum iöndurn. OiC nú var harm kornmn heim og átti að vera svaramaður við giftingu John Moriands. Um það b)! um þetta leiti á morgtm mundi Dorothy vera oiðinkoria Johns. Qóði, gamli Jolin mundi verða góður eiginmaður og ekki baka henni augnabiiks ieiðindi nje særa hjarta hennar. Lif'ið rnundi verða mjög ánægjulegt fyrirhana með John. Ilann lang- aði til þess að vita hvernig Dorothy tæki lifinu með John Hún hlyti að hafa breytst mjög mikið ef hann væri einmitt rjDtti maðurinn handa herini. En hvað um það. Ekkert kom honum þetta við. Hann spratt upp úr rúminu, opnaði báða gluggana, henti rúmfötunum ofan á gólf og sofnaði. Og um morguninn klæddi hann sig í bestu fötin, sem hann og John höfðu keypt handa honum daginn áður, og fór með John til Thurldown. Þeir komu þangað mjög snemrna, en þó virtust allir vera komnir á fætur í þessu litla þorpi og flest húsin voru skreytt blómum i tilefni af gift- ingunni, því að fjölskylda Dor- othy var vel þekt og vel met- in r öllu nágrenninu, og auk þess hafði giftingin gefið mönn- um tækifæri til að fara í spari- fötin og fá sjer aukaskamt af bjór. »Er verið að flagga fyrir mjer'?« spurði Heffron kýminn. »Drottinri nriun! Ef þú vissir, hve bölvairiega jeg kann við mig í þessum nýju fötum«. Morland brosti. »Þau fara þjer vel, þegar tillit er teldð tii þess, hvað við höfðum lítinn tíma til að velja. — Hvað ætl- ar þú nú að gera? Ætlar þú að koma heim með mjer, eða ætl- ar þú beint til föður þíns?« Heffron var hikandi, en spurði svo: »Klukkan hvað fer hin dýrlega athöfn fram?« Morland hniklaði brúnirnar, en svaraði svo fast: »Giftingin fer fram klukkan tvö«. »Nú jæja, jeg ætla þá að fara og hitta gamla manninn áður«. Hann snerist á hæl, en Mor- land kallaði á eftir honum: »Vertu nú ekki of seinn. Við verðum að vera komnir hálf- tíma á undan Dorothy til kirkj- unnar«. »Það er ágætt«. Strax og Morland var horf- inn tók Ileffron ofan harða hattinn og hjelt þannig áfram með hann í hendinni.

x

Kvöldvaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvöldvaka
https://timarit.is/publication/1533

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.02.1934)
https://timarit.is/issue/415093

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.02.1934)

Aðgerðir: