Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 11
KVÖLDVAKA
9
»Já, það sýnist svo«, sagði
greifinn. »Ilún er sniðug, »litla
flónið«.«
•HAKN KEMUR EKKI, ASN-
INN SÁ ARNA«.
Það var á stjórnarárum Vil-
bjálms annars Þýskalandskeis-
ara. Það átti að vera stór her-
sýriing. Eólksfjöldi mikill hatði
safnast saman til að hilla keis-
arann, og beið þess að hann
kæmi. Þá brópaði skyndilega
drengur sem sat upp á tr jágrein:
»Hann ætlar ekki að koma, asn-
inn sá arna!«
»Hvern meinarðu, óþokkinn
þinn?« sagði lögregluþjónn sem
atóð þar rjett hjá.
»Jeg — átti við — bróður
minn«, svaraði drengurinn.
»Það vil jeg líka ráðleggja
þjer«, sagði lögregluþjónninn
reiðilega.
»En hr. löglegluþjónn«, spurði
drengurinn um leið og hann
vatt sjer ofan af greiriinni.
»Hvern áttuð þjer við?«
GÓÐ VEIÐI.
Manni nokkrum frá Melbourne
sem var í frii hafði verið sagt
að það mætti skemta sjer mjög
vel við fugla- og dýraveiðar í
f'jallshlíðunum meðfram ánni.
Hann lagði því af stað einn
góðan veðurdag ineð byssu um
öx!, og liugðist nú skemta sjer-
Klukkutima eftir klukkutíma
gekk hann án þess að verða
var nokkurs dýrs, sem hægt
væri að skjóta.
Þreyttur og í illu skapi sneri
hann síðla dags heim til hótels-
ins, sem hann gisti á. Á leið-
inni mætti hann frekknóttum
drenghnokka. »Er ekkert hægt
að skjóta hjer?« spurði hann
drenginn«. Strákur stóð hugs-
andi litía stund, en a!t í einu
var eins og Ijós rynni upp
fyrir honurn og hann sagði:
»Jú-u, þarna kemur skólakenn-
arlnn yfir brúna á ánni«.
BRÚÐURIN ROÐNAÐI.
María Prevost ljek í nokkur
ár á móti Kenneth Harlan, og
hið undarlegasta bar við, þau
urðu ástfangin og hjetu hvort
öðru eiginorði. Þau voru mjög
hamingjusöm og hlökkuðu bæði
til brúðkaupsins.
Kenneth kallaði unnustu sína
i gamni »brúðina með roðann
á andlitinu«, og var henni mik-
il stríðni i því. Og hún sór og
sárt við lagði, að hanri skyldi
ekki hafa þá ánægju að sjá
hana roðna, er þau stæðu fyrir