Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 3

Kvöldvaka - 01.02.1934, Blaðsíða 3
1934 Reykjavík, fimtudaginn 1. febrúar 1. tbl. Misti hægri höndina, — en bjargaði tíu mannslífum. í herþjónustmini var jeg vjolamaður í flugliðinu Er jeg hafði leyst af hendi varn- arsky duna, fjekk jeg atvinnu sem vjelamaður á farþegaflug- vjel. Jeg ætla að skýra ykkur frá fyrstu ferð minni, sem einn- ig varð hin síðasta. Snemma um morguninn setti jeg hina þrjá hreyfla flugvjel- arinnar í gang. Hún tók að nötra og suðan ljec vel í eyr- um minum. Elugmaðurinn hafði staðið hjá og hlustað á vjelasuðið, meðan hann beið eftir farþega- vagninum. Hann mælti vin- gjarnlega: »Fallega fara þær í gang i dag, enda mun ekki af veita, því að þessi ferð verður erfið«. Parþegavagniun kom með átta farþega, og er þeir höfðu stigið upp í vjelina, var gefið merki tii burtíarar. Jeg setti vjelarnar í samband og skrúf- an tók að snúast með ógurleg- um hraða. Flugan fjekk loft undir vængina og hóf sig til flugs. Efuir klukkustund svifum við yfir haffietinum. Þessari ferð gleymi jeg ald- rei og mig grunar, að farþeg- arnir geri það ekki heldur. Þeir hjeldu sjer fast í körfu- stólana. Kaldur sviti rann nið- ur enni fiugmannsins, er hann reyndi að halda stjórn á flug- vjelinni Loftþynningarnar urðu stærri og stærri og vjelin hnaut kolihnís í loftinu. Ait í einu hallaðist hún á aðra hliðina. Fiugmaðurinn reyndi að rjetta hana við, en árangurslaust. Hann gaf mjer merki að koma og benti á væng- ina. Tveir boltar höfðu losnað og var nú aðeins einn eftir, sem hjelt. Eitt augnablik enn, og vængurirm myndi brotna og úti myndi vera um okkur öll. í flýti náði jeg í töng og skrúflykil og klifraði út á vænginn. Jeg varð að skríða hargt þumlung og þumlung

x

Kvöldvaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvöldvaka
https://timarit.is/publication/1533

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.02.1934)
https://timarit.is/issue/415093

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.02.1934)

Aðgerðir: