Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 8

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 8
 Viktoría Birgisdóttir hitti að máli Þorvald Kristinsson rithöfund og ræddi við hann um stöðu samkynhneigðra á árum áður, þar á meðal sögu flóttamanna frá Íslandi. Sú var tíðin að samkynhneigðu fólki á Íslandi þótti óhugsandi að koma út úr skápnum og gefa kynhneigð sína skýrt til kynna. Eins og kunnugt er ruddi Hörður Torfason þar brautina í frægu blaðaviðtali sumarið 1975 og sá sig tilneyddan að hverfa úr landi undan ofsóknum og grimmilegum hótunum. Á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar flykktust hommar og lesbíur til útlanda í leit að betra lífi, ekki síst til Danmerkur enda var þá himinn og haf milli þess lífs sem samkynhneigðir áttu kost á hér á Íslandi og í borgum Vesturlanda. Það var í þessari togstreitu sem Samtökin‘78 urðu til vorið 1978. Á stofnfund félagsins, sem Hörður Torfason átti manna mestan þátt í að gera að veruleika, mættu tíu karlmenn sem neituðu að sætta sig við þá þöggun og kúgun sem fylgdi feluleiknum. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.