Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2018, Síða 14

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2018, Síða 14
VIÐBURÐUR / EVENT VINNUSTOFA / WORKSHOP VIÐBURÐUR / EVENT MÁLUM GLEÐIRENDUR LET’S PAINT A RAINBOW Þriðjudaginn 7. ágúst klukkan 12:00, en hvar? Tuesday 7 August at 12 p.m., but where? Það er orðin hefð að mála regnboga í Reykjavík á Hinsegin dögum og málningarvinnan markar upphaf hátíðarinnar. Götumálunin er unnin í samstarfi við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar og er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu í miðborg Reykjavíkur. Sjálfboðaliðar sem vilja taka þátt eru hvattir til að mæta með eigin pensla. Staðsetningin verður tilkynnt á samfélagsmiðlum og vefnum hinsegindagar.is mánudaginn 6. ágúst. Painting a rainbow is a Reykjavik Pride tradition which marks the formal start of the six day rainbow festival. Some paintbrushes will be available for interested volunteers but it is recommended that you bring your own. The event is organised in cooperation with Reykjavík City’s “Meanwhile projects”. Location will be revealed on social media and reykjavikpride.is on Monday 6 August. KVIKMYNDIR MEÐ MY GENDERATION Stúdentakjallaranum, Sæmundargötu 4, þriðjudaginn 7. ágúst kl. 17:00. Aðgangur ókeypis. Stúdentakjallarinn, University of Iceland, Tuesday 7 August at 5:00 p.m. Free admission. My Genderation býður í bíó! Ugla Stefanía og Fox Fisher sýna nokkrar nýjustu stuttmyndir sínar og tvinna þær saman við umræður um réttindabaráttu og líf trans fólks í Bretlandi og á Íslandi. My Genderation er kvikmyndaverkefni sem einblínir á reynslu og líf trans fólks. Það sem gerir My Genderation sérstætt er að allar kvikmyndirnar eru framleiddar af trans fólki og fjalla um trans fólk en eru ætlaðar fyrir mun stærri áhorfendahóp. Viðburðurinn fer fram á ensku. My Genderation invites you to the movies! Owl and Fox Fisher host a film night where they showcase some of their most recent work, and tie that together with discussions about trans issues in the UK and Iceland. My Genderation is a film project that focuses on trans rights and trans experiences. What makes My Genderation unique is that it's films made by trans people, about trans people, but for a much wider audience. Event in English. MY GENDERATION FILM NIGHT VINNUSTOFA UM KVIKMYNDAGERÐ MEÐ MY GENDERATION FILM MAKING WORKSHOP WITH MY GENDERATION Safnahúsinu, Hverfisgötu 15, þriðjudaginn 7. ágúst kl. 14:00. Aðgangseyrir: 1.000 kr. Skráning og miðasala á hinsegindagar.is Safnahúsið, Hverfisgata 15, Tuesday 7 August at 2:00 p.m. Admission: 1.000 ISK. Ticket sale and registration on reykjavikpride.is Í þessari vinnustofu verður farið yfir helstu atriði kvikmyndagerðar og þátttakendur læra um ferlið og hvernig það virkar. Þeim gefst einnig tækifæri á að taka þátt í framleiðslu á nokkrum stuttum myndböndum um réttindastöðu trans og intersex fólks á Íslandi í tengslum við nýja löggjöf, hvort sem er fyrir framan myndavélina eða við framleiðslu (upptökur, hljóð, o.s.frv.). Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, læra um ferlið eða vera fyrir framan myndavélina, endilega láttu sjá þig! Viðburðurinn fer fram á ensku. This workshop will focus on the basics of filmmaking and aims to give participants some practical information about the process. Participants will also be given the opportunity to be a part of a few short films about the legal rights of trans and intersex people in relation to new legislation, both as subjects of the films and in production roles. So if you're interested in taking part, either as a person in production or as a face in the videos, come along! Event in English. 14

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.