Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 34

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2018, Blaðsíða 34
VIÐBURÐUR / EVENTS VIÐBURÐUR / EVENTS VIÐBURÐUR / EVENTS REGNBOGAHÁTÍÐ FJÖLSKYLDUNNAR FAMILY RAINBOW FESTIVAL Klambratúni, sunnudaginn 12. ágúst kl. 14:00. Aðgangur ókeypis. Klambratún, Sunday 12 August at 2:00 p.m. Free admission. Regnbogahátíð fjölskyldunnar verður haldin á Klambratúni við Kjarvalsstaði líkt og síðustu ár. Hinsegin foreldrar ásamt Hinsegin dögum bjóða upp á skemmtilega dagskrá fyrir gesti á öllum aldri. Skemmtiatriði, leikir og góðgæti fyrir unga sem aldna. Við hlökkum til að sjá ykkur! The Family Rainbow festival will take place at Klambratún park by Kjarvalsstaðir museum. Queer parents along with Reykjavík Pride will offer a colourful programme for guests of all ages. Entertainment, outdoor games and something to eat for everyone. We look forward to seeing you there! ÞYNNKUBÍÓ / REGNBOGAÞRÁÐURINN Á ÞJÓÐMINJASAFNI ÍSLANDS HUNGOVER MOVIE NIGHT KINKY BOOTS Er þunnudagur? Brá þér smá þegar þú leist í spegil í morgun? Eftir alla gleðina rennur það upp fyrir okkur að á morgun er mánudagur og Hinsegin dögum 2018 er lokið! Þá er bara eitt í stöðunni – að líta við í Stúdentakjallaranum og hleypa tilfinningunum út yfir mynd um drottningar á háum hælum, með þynnkumat og afréttara við höndina. Hér er sko ekkert dress code! Sólgleraugu, hettupeysur og joggingbuxur velkomin. Frítt inn og góð verð á barnum. No energy left? Woke up with a stranger? Realizing that tomorrow is Monday can be a shock. We want to say goodbye and thank you in the most appropriate manner: by watching a movie about queens on heels, grabbing a burger and maybe even one last drink! We promise it will make your hangovers more tolerable. Absolutely no dress code – sunglasses, hoodies and comfy pants are welcome! Free admission and good prices on hangover food and drinks. THE RAINBOW GUIDE AT THE NATIONAL MUSEUM Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, sunnudaginn 12. ágúst kl. 13:00. Aðgangur ókeypis. The National Museum, Suðurgata 41, Sunday 12 August at 1:00 p.m. Free admission. Í tilefni af 40 ára afmæli Samtakanna ‘78 verður næsta vetur boðið upp á hinsegin vegvísi um grunnsýningu Þjóðminjasafns Íslands, Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár. Á Hinsegin dögum verður verkefnið kynnt og fulltrúar þess leiða gesti í gegnum sýninguna. Markmiðið með Regnbogaþræðinum er að miðla upplýsingum um hinsegin líf og tilveru í Íslandssögunni, sýna hvernig hugmyndir um kyn og kynhneigð taka á sig ýmsar myndir á ólíkum tímum og ekki síst að spyrja spurninga, skoða hið ósagða og hvetja gesti til gagnrýninnar hugsunar. Að verkefninu standa Samtökin ‘78 og Þjóðminjasafn Íslands. Leiðsögnin fer fram á íslensku. Verið öll velkomin – aðgangur er ókeypis fyrir leiðsagnargesti. The Rainbow Guide, a queer guide to The National Museum of Iceland’s permanent exhibition, Making of a Nation - Heritage and History in Iceland, will be launched in the fall of 2018, celebrating the 40 year anniversary of the founding of Samtökin ‘78. The project will be introduced at Reykjavik Pride and members of the organising team will guide guests through the exhibition. The project’s goal is to distribute information about queer lives in Icelandic history, inform visitors of how ideas and conceptions of sex, gender and sexuality change over time, and ultimately to ask questions, think about what is left unsaid and encourage critical thinking. The Rainbow Guide is organised by Samtökin ‘78 and The National Museum of Iceland. All are welcome – admission is free for those who attend the guided tour. Event in Icelandic. Stúdentakjallaranum, Sæmundargötu 4, sunnudaginn 12. ágúst kl. 17:00. Aðgangur ókeypis. Stúdentakjallarinn, University of Iceland, Sunday 12 August at 5:00 p.m. Free admission. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.