Fréttablaðið - 22.05.2021, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 22.05.2021, Blaðsíða 35
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 7.000 starfsmenn, þar af um 700 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkar öflugt fólk, sem hefur áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, glæsilegan matsal, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. Ert þú forvitin(n) og hefur áhuga á framleiðslutækni? Marel leitar að öflugum aðila til starfa í teymi framleiðsluþróunar við starfsstöð fyrirtækisins á Íslandi. Um er að ræða starf framleiðslusérfræðings (Manufacturing Engineer) með sérhæfingu á sviði framleiðslutækni og fjárfestinga. Starfið krefst þess að viðkomandi sé drífandi og skipulagður og brenni fyrir tækninýjungum og umbótum á vinnsluferlum í framleiðslu. Sérfræðingur í framleiðslutækni og fjárfestingaverkefnum Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Ágúst Einarsson, Manager Manufacturing Engineering, Sigurdur.Agust@marel.com. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2021. Sótt er um starfið rafrænt á heimasíðu Marel, www.marel.is/störf Starfssvið: • Að leiða fjárfestingaverkefni fyrir nýjan framleiðslubúnað • Framkvæmd greininga í öllum framleiðsluferlum með sérstaka áherslu á vinnsluferli í íhlutaframleiðslu • Nýting framleiðslugagna við ákvarðanatöku • Að hafa yfirsýn yfir framþróun á framleiðslutækni fyrir framleiðslustarfsemi Marel á Íslandi • Að viðhalda sérfræðiþekkingu á þeim tæknibúnaði sem notaður er í starfsemi Marel • Gerð og eftirfylgni fjárfestingaáætlana fyrir framleiðsluverksmiðju Marel • Samstarf við vöruþróun Marel vegna upplýsinga um getu framleiðslubúnaðar og framtíðarþarfa við gerð fjárfestingaáætlana Hæfniskröfur: • Menntun í verk- eða tæknifræði • Að lágmarki 3-5 ára starfsreynsla og reynsla af stýringu verkefna í iðnaði, helst fjárfestingaverkefna • Áhugi og þekking á eiginleikum framleiðslubúnaðar • Skipulags- og samskiptafærni er mikilvæg • Hæfni á sviði gagnagreininga • Reynsla af notkun Lean aðferða • Geta til að vinna sjálfstætt sem og í teymi • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli Fjársýslan leitar að öflugum leiðtoga sem hefur metnað og getu til að leiða framúrskarandi þjónustu á sviði reikningshalds. Starfið er krefjandi en jafnframt spennandi stjórnunarstarf þar sem frumkvæði, samskiptafærni og skipulögð vinnubrögð fá að njóta sín og heyrir starfið beint undir fjársýslustjóra. Hlutverk bókhaldssviðs er yfirumsjón með bókhaldi fyrir ríkissjóð og ráðuneyti ásamt þjónustu við um 300 mismunandi ríkisaðila og verkefni. Fjársýsla ríkisins veitir ríkisaðilum fjölbreytta þjónustu á sviði opinberra fjármála. Unnið er markvisst að því að þróa verklag til aukinnar skilvirkni, meðal annars með sjálfvirknivæðingu ferla. FORSTÖÐUMAÐUR BÓKHALDSSVIÐS Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði reikningshalds er kostur • Reynsla og þekking á bókhaldsstörfum • Reynsla í að leiða stafræn umbótaverkefni, breytingastjórnun og endurhönnun ferla • Öguð og skipulögð vinnubrögð byggð á metnaði og árangri • Reynsla af stjórnun teyma og að byggja upp sterka liðsheild • Leiðtogahæfni og framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mjög góð færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku Fjársýslan er þjónustu- og þekkingarstofnun á sviði opinberra fjármála sem sinnir fjölbreyttum krefjandi verkefnum. Gildin okkar eru þekking, áreiðanleiki og þjónusta. Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, jákvæð og opin samskipti og framþróun og metnað í verkefnum okkar. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is Sótt er um starfið á starfatorg.is og skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda til að gegna starfinu. Umsóknarfrestur er til 7. júní nk. og verður öllum umsækjendum svarað. Um 100% starf er að ræða og eru laun samkvæmt gildandi kjarasamningi milli fjármála- og efnahagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Við ráðningu í starfið er farið eftir jafnréttisstefnu Fjársýslunnar. ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 22. maí 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.