Fréttablaðið - 03.06.2021, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 03.06.2021, Blaðsíða 25
Námskeiðin byggja á leik, söng, föndri og fjöri. Við förum í fjöruferð, ævintýralega fjársjóðsleit, spennandi óvissuferð, höldum furðuleika og efnum til grillveislu. Á hverjum degi er sögustund þar sem börnin læra um kristin gildi, eins og náungakærleika, vináttu og þakklæti. Nánari upplýsingar og skráning á www.digraneskirkja.is Umsjón með námskeiðinu hafa sr. Helga Kolbeinsdóttir prestur, Halla Marie Smith æskulýðsfulltrúi og tómstundafræðinemi og sr. Bolli Pétur Bollason prestur. Nánari upplýsingar í síma 822 5614 eða á netfangið halla@hjallakirkja.is Leikjanámskeið Við í Digranes- og Hjallasókn munum bjóða upp á tvö ævintýraleg leikjanámskeið í sumar. Fyrra námskeiðið er 14.-18. júní (5.500 kr.) – Ath! Frí 17. júní. Seinna námskeiðið er 21.-25. júní (7.000 kr.) Námskeiðin eru haldin í Digraneskirkju mánudaga til föstudaga frá kl. 9:15-13:00, húsið opnar kl 9:00. Börnin mæta með nesti.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.