Fréttablaðið - 03.06.2021, Blaðsíða 25
Námskeiðin byggja á leik, söng, föndri og fjöri. Við förum í fjöruferð, ævintýralega
fjársjóðsleit, spennandi óvissuferð, höldum furðuleika og efnum til grillveislu.
Á hverjum degi er sögustund þar sem börnin læra um kristin gildi,
eins og náungakærleika, vináttu og þakklæti.
Nánari upplýsingar og skráning á www.digraneskirkja.is
Umsjón með námskeiðinu hafa sr. Helga Kolbeinsdóttir prestur,
Halla Marie Smith æskulýðsfulltrúi og tómstundafræðinemi og
sr. Bolli Pétur Bollason prestur.
Nánari upplýsingar í síma 822 5614 eða á netfangið halla@hjallakirkja.is
Leikjanámskeið
Við í Digranes- og Hjallasókn munum bjóða upp á
tvö ævintýraleg leikjanámskeið í sumar.
Fyrra námskeiðið er 14.-18. júní (5.500 kr.) – Ath! Frí 17. júní.
Seinna námskeiðið er 21.-25. júní (7.000 kr.)
Námskeiðin eru haldin í Digraneskirkju
mánudaga til föstudaga frá kl. 9:15-13:00,
húsið opnar kl 9:00. Börnin mæta með nesti.