Bændablaðið - 29.04.2021, Síða 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 29.apríl 2021 23
BYKO býður nú ýmsar stærðir steinbita
fyrir nautgripi á lager
Hvort sem verið er að endurnýja eldri fjós
eða byggja nýtt bjóðum við steinbita sem
henta fyrir öll verkefni.
Steinbitarnir eru framleiddir í vottuðum
verksmiðjum og uppfylla allar kröfur um
evrópustaðla.
Steinbitana er mögulegt að fá fyrir allt
að 6 tonna öxulþunga.
Við bjóðum einnig sérsniðin velferðagólf
fyrir steinbita.
GÓLF Í GRIPAHÚS
NAUTGRIPIR,
SVÍN OG SAUÐFÉ
Til á lager
bondi@byko.is
Bænda
12. maí
H
eim
ild: Prentm
iðlakönnun G
allup. K
önnunartím
i okt. - des. 2020.
BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI
36,2% fólks á
landsbyggðinni
les Bændablaðið
Hvar auglýsir þú?
36,2%
Lestur Bændablaðsins
á landsbyggðinni
Lestur Bændablaðsins
á höfuðborgarsvæðinu
17,8% 24,3%
Lestur landsmanna á
Bændablaðinu
Sími: 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is
Lestur Bændablaðsins
Hafðu samband
Uppr. og landb.fél. Vopnafjarðar Vopnafjarðarhreppur
Uppgræðsla mela og rofabarða í
landi Kálfafells og Arnarvatns á
Vopnafjarðarheiði
1.140.000
Burstarfellsbúið ehf Vopnafjarðarhreppur
Uppgræðsla mela og rofabarða uppi á
Burstarfelli og Borgarfjalli
680.000
Friðbjörn H. Guðmundsson Vopnafjarðarhreppur
Stöðvun jarðvegsrofs og uppgræðsla
við Búfell í landi Hauksstaða
200.000
Valur Guðmundsson Vopnafjarðarhreppur
Uppgræðsla mela og rofabarða autan
og norðan í Rjúpnafelli
1.370.000
Aðalsteinn Sigurðsson Fljótsdalshérað Uppgræðsla mela á Vaðbrekkuhálsi 190.000
Landgræðslufélag Héraðsbúa Fljótsdalshérað
Gróðurstyrking og stövun rofs á
Giljahólum í landi Gilja á Jökuldal
1.430.000
Gunnar Rúnar Gunnarsson Djúpavogshreppur
Uppgræðsla mela og rofabarða á
Hnaukum
310.000
Sigurður Guðjónsson
Sveitarfélagið
Hornafjörður
Uppgræðsla sanda og mela á austan
Hólmsár á Hólmsáraurum
860.000
Nýpugarðar ehf.
Sveitarfélagið
Hornafjörður
Uppgræðsla sanda og mela á austan
Hólmsár á Hólmsáraurum
940.000
Landgræðslufélag Öræfinga
Sveitarfélagið
Hornafjörður
Endurheimt landgæða á Skerjum
í Öræfum
590.000
Fjallskiladeildir Síðuafréttar Skaftárhreppur
Gróðurstyrking við Geldingaá,
Eintúnaháls, Leiðólfsfell og
Mörtungusker
1.040.000
Vigfús Gunnar Gíslason Skaftárhreppur
Uppgræðsla á sandi og hrauni í landi
Efri-Steinsmýri
400.000
Sigurður A Sverrisson og
Kristbjörg Hilmarsd.
Skaftárhreppur
Uppgræðsla með rúllum í landi
Þykkvabæjarklausturs
290.000
Búnaðarfélag Skaftártunguhrepps Skaftárhreppur
Gróðurstyrking við Lambaskarðshóla,
Þorsteinsgil og Álftavatnskrók
750.000
Búnaðarfélag Álftavers Skaftárhreppur
Uppgræðsla mela og molda á
Atleyjarmelum og Atleyjarmoldum
2.090.000
Hörður Daði Björgvinsson Skaftárhreppur
Stöðvun jarðvegseyðingar og upp-
græðsla sands í Meðallandsfjöru
1.180.000
Einar Freyr Elínarson Mýrdalshreppur Uppgræðsla mela á Sólheimasandi 1.300.000
Félagsbúið Ytri Skógum Rangárþing eystra Uppgræðsla mela á Skógasandi 730.000
Landeigendafélag Almenninga Rangárþing eystra
Stöðvun jarðvegseyðingar og upp-
græðsla á Almenningum
2.340.000
Greifabúið Rangárþing eystra
Uppgræðsla sands í landi Guðnastaða
í Landeyjum
2.340.000
Rafn Bergsson Rangárþing eystra
Uppgræðsla á sandi til að hefta sand-
fok á Landeyjasandi
530.000
Sigurður Óli Sveinbjörnsson Rangárþing eystra
Uppgræðsla sands í landi Kross í
Landeyjum
1.170.000
Uppgræðslufélag Fljótshlíðar Rangárþing eystra
Uppgræðsla á Einhyrningsflötum,
Tröllagjá og við Gilsá
1.020.000
Ágúst Jensson Rangárþing eystra
Uppgræðsla mela og rofabarða ofan
Langadalshrauns í Fljótshlíð
200.000
Teigur 1 Rangárþing eystra
Uppgræðsla mela og rofabarða ofan
Langadalshrauns í Fljótshlíð
200.000
Kristinn Jónsson Rangárþing eystra
Uppgræðsla malaraura á
Þveráraurum við Aurasel í Fljótshlíð
790.000
Rangárþing eystra Rangárþing eystra Uppgræðsla mela á Emstrum 740.000
Fjallskilasjóður
Rangárvallaafréttar
Rangárþing ytra
Uppgræðsla við Hafrafell á
Rangárvallaafrétti
1.300.000
Nýibær ehf Rangárþing ytra
Uppgræðsla sandiorpinna hrauna á
Heiðarlæk og Heiðarbrekku
1.600.000
Galtalækur Landskógar ehf Rangárþing ytra
Stöðvun rofs í landi Galtalæks í
Landsveit
1.320.000
Ófeigur Ófeigsson Rangárþing ytra
Stöðvun skógareyðingar í
Fyllingaholti í landi Næfurholts
690.000
Landvernd Rangárþing ytra
Endurheimt landgæða við Þjófafoss
Rangárþingi ytra og við Sauðafell í
Norðurþingi
500.000
Fjallskiladeild Landmannaafréttar Rangárþing ytra
Stöðvun jarðvegseyðingar og upp-
græðsla við Valafell og inn við Kvíslar
á Landmannaafrétti
2.860.000
Hekluskógar Rangárþing ytra
Uppgræðsla mela og molda við
Vaðöldu í Árskógum
2.400.000
Ræktunarfélag Djúpárhrepps Rangárþing ytra Uppgræðsla í Þykkvabæjarfjöru 1.600.000
Ásahreppur Ásahreppur
Uppgræðsla á melum, moldum og
rofabörðum við Stóru-Hestatorfu og
við Köldukvísl og á Þóristungum
2.500.000
Landbótafélag Gnúpverja
Skeið- og
Gnúpverjahreppur
Uppgræðsla molda, mela og vikra við
Sandafell, Rauðá og í Skúmstungum
510.000
Ólafur Jónsson
Skeið- og
Gnúpverjahreppur
Stöðvun jarðvegseyðingar við Dalsá á
Gnúpverjaafrétti
200.000
Afréttarmálafél. Flóa og Skeiða Flóahreppur
Uppgræðsla vikra og stöðvun
jarðvegseyðingar á Vikrum vestan
Reykholts á Flóamannaafrétti
1.390.000
Landgræðslufélag Hrunamanna Hrunamannahreppur
Stöðvun rofs og uppgræðsla víða á
Hrunamannaafrétti
3.560.000
Hrunamannahreppur Hrunamannahreppur
Uppgræðsla með seyru á
Hrunamannaafrétti
800.000
Landgr.fél. Biskupstungna Bláskógabyggð
Uppgræðsla rofabarða og mela víða á
Biskupstungnaafrétti
5.020.000
Lionsfélagið Baldur Bláskógabyggð
Uppgræðsla rofabarða og mela í
Baldurshaga á Biskupstungnaafrétti
300.000
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Bláskógabyggð
Stöðvum jarðvegseyðingar við
Biskupsbrekkur í við Skógarhóla
400.000
Jóhann Jónsson Bláskógabyggð
Uppgræðsla rofabarða, rofdíla og
mela í landi Mjóaness
680.000
Grímsnes- og Grafningshreppur
Grímsnes- og
Grafningshreppur
Stöðvun rofs við Söðulhóla á
Grímsnesafrétti
360.000
Skógræktarfélag Þorlákshafnar
og Ölfuss
Sveitarfélagið Ölfus Uppgræðsla sanda í Þorlákshöfn 240.000
Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs Hafnarfjarðarkaupstaður Uppgræðsla rofabarða í Krýsuvík 200.000
Sjálfboðaliðasamtök um nátt-
úruvernd
Sveitarfélagið Vogar Uppgræðsla við Bleikhól í Krýsuvík 200.000
Fjáreigendafélag Grindavíkur Grindavíkurbær
Stöðvun rofs og uppgræðsla við
Borgarhóla og Einbúa
1.430.000
Skógræktarfélag Kópavogs Kópavogsbær Endurheimt birkiskóga 1.540.000
Samtals úthlutun 93.270.000