Bændablaðið - 29.04.2021, Blaðsíða 37

Bændablaðið - 29.04.2021, Blaðsíða 37
37Bændablaðið | Fimmtudagur 29.apríl 2021 ULLARFRAMLEIÐSLA&NÝTING Vandaðar samlokueiningar í miklu úrvali. Fást bæði með PIR og steinullar einangrun. GRÓÐURHÚS Tryggðu þér vandað gróðurhús fyrir sumarið! YLEININGAR TÖLVUPÓSTUR sala@bkhonnun . is SÍMI 571-3535 VEFFANG www .bkhonnun . is Margar gerðir gróðurhúsa - fást í ál lit, svörtu og grænu. 4 mm hert gler eða 10 mm ylplast Kristinn Sigurbjörnsson Löggiltur fasteignasali og byggingafræðingur. Sími: 560-5502 Netfang: kristinn@allt.is Sérsniðin þjónusta að þínum þörfum Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — bæði Íslendingum og erlendum borgurum sem hafa áhuga á að dvelja á stað þar sem falleg náttúra og saga fortíðar umvefur fólk og blæs því í brjóst hugmyndum til að skapa og hanna sín eigin listaverk. Við Textílmiðstöðina eru 2 starfsmenn í fullri stöðu og 2 í hlutastarfi og stöðugt er unnið að því að auka þekkingu og efla starf í kringum textíl og textíliðnað með áherslu á að nýta íslenska ull í verkefnin eins og kostur er. Ístex – Mosfellsbæ og Blönduósi Íslenskur textíliðnaður hf. (Ístex hf.) hefur unnið að því í um þrjá áratugi að skapa verðmæti úr íslenskri ull, en þann 15. október næstkomandi eru þrjátíu ár frá skráningu félagsins. Íslenskir bændur eiga 80 prósenta hlut í félaginu. Ístex hefur verið leiðandi í framleiðslu á ullarbandi úr íslenskri ull. Hér mætti nefna handprjónabandstegundir líkt og Léttlopi, Álafosslopi, Einband, Jöklalopi, Plötulopi og Hosuband. Loðband og Léttlopi á kónum hafa verið mikilvægar fyrir íslenskar prjónaverksmiðjur í gegnum tíðina. Ístex gefur út á hverju ári fjölbreytta hönnun í Lopabókunum, en nú sem fyrr leita prjónarar eftir spennandi munstrum. Eitt stærsta safn í heimi af Lopauppskriftum má finna að stórum hluta á Lopidesign. is. Ístex lætur vefa yfir 20 gerðir af ullarteppum úr Loðbandi og Léttlopa. Meðal nýjunga hjá Ístex er vélþæg íslensk ull, en félagið framleiðir sængur og einangrunarefni úr þessari íslensku nýjung. Rekin er ullarþvottastöð á Blönduósi en spuna- og bandverk- smiðja í Mosfellsbæ. Umfjöllunin var unnin í sam- vinnu við Huldu Brynjólfsdóttur í Uppspuna og ullarvinnsluaðilana sjálfa. /smh Lopi í framleiðslu hjá Ístex.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.