Bændablaðið - 29.04.2021, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 29.04.2021, Blaðsíða 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 29.apríl 2021 63 S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 HAUGSUGU- DÆLUR 6,500 - 9,500 11,000 - 13,500 lítra HAUGSUGUHLUTIR VARAHLUTIR LÚSMÝ, LÚSMÝ LÚSMÝ www.ölfus.is Upplýsingar í síma 895-9801 Austurvegi 69 // 800 Selfoss // 480 0080 // buvelar@buvelar.is // www.buvelar.is • Dyna 4 skipting: 16 + 16 Rafskiptur með 4 gírum og 4 milligírum Vökvavendigír • 4 strokkar 115 hestöfl • Ámoksurstæki með vökvadempun, 3ja sviði, Euro-SMS ramma og innbyggðum stjórntækjum • 100 lítra vökvadæling • 3 vökvasneiðar (3x2) • Vökvavagnbremsuloki (1+2) • Lyftukrókur með vökvaútskoti • 3. hraða aflúrtak, 540-540E-1000 • Frambretti, sveigjanleiki í beygju • Dekk 540/65R34 og 440/65R24 • Húsfjöðrun • Loftkæling • Stillanlegt loftpúðasæti • Farþegasæti m/öryggisbelti • Útvarp m/CD, MP3, USB og Bluetooth • Visio glerþak fremst á ökumannshúsi • 2 vinnuljós framan og 2 aftan • Vinnublikkljós Verð með ámoksturstækjum kr. 12.490.000 án vsk. ve rð m ið að v ið g en gi E U R 1 5 0 MF 5S.115 Búnaður: Jarðir Óskum eftir bújörð í rekstri til leigu eða til kaups, sauðfjárbú eða bland- að bú koma til greina. Uppl. á saud- naut@gmail.com Óskum eftir eignarlóð eða jarðar- parti til skógræktar á Vesturlandi eða Suðurlandi, að minnsta kosti 1 ha að stærð. Mögulegt þarf að vera að koma þangað hjólhýsi og byggja sumarhús seinna meir. Uppl. má gjarnan senda á netfang- ið magneagunn@gmail.com eða hafa samband í símum 848-8878 og 844-4317. Leiga Iðnaðarhúsnæði óskast, verður að vera upphitað og ákjósanleg stærð 100 - 250 fermetra. Staðsetning innan við 40 km frá höfuðborgarsvæðinu. Hugsanleg fyrirframgreiðsla fyrir rétt hús. Vinsamlega hafið samband í síma 899-7683. Vantar land til leigu eða kaups , 2 - 5 ha til matjurtaræktunar á Suðurlandi. Uppl. í síma 898-3180, Kjartan. Spádómar Símaspá 908-6116. Ástir -fjármál -heilsa. Til leigu Bjart og gott herbergi til leigu í Ár- bæjarhverfi og til leigu herbergi í 101. Uppl. í síma 866-4754. Þjónusta Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam- band í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission, Akur- eyri. Netfang: einar.g9@gmail.com, Einar G. Bjóðum bændum gistingu á Hótel Laxnesi, Mosfellsbæ á góðu verði. hotellaxnes@hotellaxnes.is – Uppl. í síma 566-8822. www.bbl.is Í höfuðstað Norðurlands huga menn að þrifum gatna: Afkastamikill götusópur gegn svifryksmengun Nýr og afkastamikill götusóp- ur hefur verið tekin í notkun á Akureyri en honum er ætlað að vinna gegn svifryksmengun í bænum. Götusópurinn, sem er af gerðinni Schmidt 660, er fyrsta flokks tæki, vel búinn með góðum tromlukústi, sjö rúmmetra safnkassa og getur tekið vatn inn á sig. Hliðarsópur er stillanlegur og getur sópað alveg upp að kanti sem er mikill kostur. Þá er sogkraftur tækisins óvenjumikill. Sópurinn á metanbíl Sópurinn er á metanbíl í samræmi við umhverfis- og samgöngustefnu bæjarins. Með þessu tæki er hægt að hreinsa göturnar á skilvirkan og vandaðan hátt og stuðla þannig að fallegra umhverfi og hreinna lofti. Fjárfestingin er liður í aðgerðum Akureyrarbæjar til að stemma stigu við svifryksmengun sem mælist reglulega of mikil. Rík áhersla er lögð á þetta verkefni um þessar mundir og er meðal annars unnið að greiningu á efnasamsetningu og uppruna svifryks á Akureyri. Vonir standa til að með samhentu átaki bæjarins við að hreinsa betur göturnar og íbúa við að draga úr bílaumferð og notkun nagladekkja megi ná góðum árangri í baráttunni við svifrykið. Hafist handa við vorverkin Götusópurinn var boðinn út síðasta vor og er keyptur af fyrirtækinu Aflvélum ehf. fyrir 40 milljónir króna. Hann kom til landsins á dögunum og er nú kominn á götur Akureyrar þar sem hann verður við stífa vinnu á næstunni. Vorverkin eru enda að hefjast og einn liður í því er að hreinsa bæinn og koma honum í sumarbúninginn. Þetta kemur fram á vefsíðu Akureyrarbæjar. /MÞÞ Nýr götusópur í baráttu við svifryk. Frá afhendingu hans, Friðrik Ingi Friðriksson forstjóri Aflvéla og Andri Teitsson formaður Umhverfis og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar. Mynd / Akureyrarbær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.