Bændablaðið - 29.04.2021, Page 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 29.apríl 2021 63
S: 5272600 - www.velavit.is
Varahlutir - Viðgerðir
Vélavit
Sala Þjónusta
www.velavit.is
Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar
S: 527 2600
Lely Center Ísland
Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.LCI.is
Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600
HAUGSUGU-
DÆLUR
6,500 - 9,500
11,000 - 13,500 lítra
HAUGSUGUHLUTIR
VARAHLUTIR
LÚSMÝ, LÚSMÝ
LÚSMÝ
www.ölfus.is
Upplýsingar í síma 895-9801
Austurvegi 69 // 800 Selfoss // 480 0080 // buvelar@buvelar.is // www.buvelar.is
• Dyna 4 skipting: 16 + 16
Rafskiptur með 4 gírum og 4 milligírum
Vökvavendigír
• 4 strokkar 115 hestöfl
• Ámoksurstæki með vökvadempun, 3ja sviði, Euro-SMS ramma og innbyggðum stjórntækjum
• 100 lítra vökvadæling
• 3 vökvasneiðar (3x2)
• Vökvavagnbremsuloki (1+2)
• Lyftukrókur með vökvaútskoti
• 3. hraða aflúrtak, 540-540E-1000
• Frambretti, sveigjanleiki í beygju
• Dekk 540/65R34 og 440/65R24
• Húsfjöðrun
• Loftkæling
• Stillanlegt loftpúðasæti
• Farþegasæti m/öryggisbelti
• Útvarp m/CD, MP3, USB og Bluetooth
• Visio glerþak fremst á ökumannshúsi
• 2 vinnuljós framan og 2 aftan
• Vinnublikkljós
Verð með ámoksturstækjum kr.
12.490.000
án vsk.
ve
rð
m
ið
að
v
ið
g
en
gi
E
U
R
1
5
0
MF 5S.115
Búnaður:
Jarðir
Óskum eftir bújörð í rekstri til leigu
eða til kaups, sauðfjárbú eða bland-
að bú koma til greina. Uppl. á saud-
naut@gmail.com
Óskum eftir eignarlóð eða jarðar-
parti til skógræktar á Vesturlandi
eða Suðurlandi, að minnsta kosti
1 ha að stærð. Mögulegt þarf að
vera að koma þangað hjólhýsi og
byggja sumarhús seinna meir.
Uppl. má gjarnan senda á netfang-
ið magneagunn@gmail.com eða
hafa samband í símum 848-8878
og 844-4317.
Leiga
Iðnaðarhúsnæði óskast, verður að
vera upphitað og ákjósanleg stærð
100 - 250 fermetra. Staðsetning innan
við 40 km frá höfuðborgarsvæðinu.
Hugsanleg fyrirframgreiðsla fyrir rétt
hús. Vinsamlega hafið samband í
síma 899-7683.
Vantar land til leigu eða kaups , 2 - 5
ha til matjurtaræktunar á Suðurlandi.
Uppl. í síma 898-3180, Kjartan.
Spádómar
Símaspá 908-6116. Ástir -fjármál
-heilsa.
Til leigu
Bjart og gott herbergi til leigu í Ár-
bæjarhverfi og til leigu herbergi í
101. Uppl. í síma 866-4754.
Þjónusta
Tek að mér viðgerðir á flestum
tegundum sjálfskiptinga. Hafið sam-
band í síma 663-9589 til að fá uppl.
og tilboð. HP transmission, Akur-
eyri. Netfang: einar.g9@gmail.com,
Einar G.
Bjóðum bændum gistingu á Hótel
Laxnesi, Mosfellsbæ á góðu verði.
hotellaxnes@hotellaxnes.is – Uppl.
í síma 566-8822.
www.bbl.is
Í höfuðstað Norðurlands huga menn að þrifum gatna:
Afkastamikill götusópur
gegn svifryksmengun
Nýr og afkastamikill götusóp-
ur hefur verið tekin í notkun á
Akureyri en honum er ætlað að
vinna gegn svifryksmengun í
bænum.
Götusópurinn, sem er af gerðinni
Schmidt 660, er fyrsta flokks tæki,
vel búinn með góðum tromlukústi,
sjö rúmmetra safnkassa og getur
tekið vatn inn á sig. Hliðarsópur er
stillanlegur og getur sópað alveg upp
að kanti sem er mikill kostur. Þá er
sogkraftur tækisins óvenjumikill.
Sópurinn á metanbíl
Sópurinn er á metanbíl í samræmi
við umhverfis- og samgöngustefnu
bæjarins. Með þessu tæki er hægt
að hreinsa göturnar á skilvirkan og
vandaðan hátt og stuðla þannig að
fallegra umhverfi og hreinna lofti.
Fjárfestingin er liður í aðgerðum
Akureyrarbæjar til að stemma stigu
við svifryksmengun sem mælist
reglulega of mikil. Rík áhersla er
lögð á þetta verkefni um þessar
mundir og er meðal annars unnið
að greiningu á efnasamsetningu og
uppruna svifryks á Akureyri.
Vonir standa til að með samhentu
átaki bæjarins við að hreinsa betur
göturnar og íbúa við að draga úr
bílaumferð og notkun nagladekkja
megi ná góðum árangri í baráttunni
við svifrykið.
Hafist handa við vorverkin
Götusópurinn var boðinn út síðasta
vor og er keyptur af fyrirtækinu
Aflvélum ehf. fyrir 40 milljónir
króna. Hann kom til landsins á
dögunum og er nú kominn á götur
Akureyrar þar sem hann verður við
stífa vinnu á næstunni. Vorverkin eru
enda að hefjast og einn liður í því er
að hreinsa bæinn og koma honum í
sumarbúninginn. Þetta kemur fram
á vefsíðu Akureyrarbæjar. /MÞÞ
Nýr götusópur í baráttu við svifryk. Frá afhendingu hans, Friðrik Ingi
Friðriksson forstjóri Aflvéla og Andri Teitsson formaður Umhverfis
og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar.
Mynd / Akureyrarbær