Bændablaðið - 29.04.2021, Síða 25

Bændablaðið - 29.04.2021, Síða 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 29.apríl 2021 25 Alvöru dælur sem vinna verkið á methraða. Þú færð Nilfisk hjá Rekstrarlandi í Vatnagörðum og í útibúum Olís um land allt. REKSTRARLAND verslun | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | Söluver 515 1100 | rekstrarland.is OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 8–17 NILFISK HÁÞRÝSTIDÆLUR Passaðu þrýstinginn – hann þarf nefnilega að vera nægur Pipar\TBW A Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar getur þú fundið réttu dekkin sem henta þér best, gengið frá kaupunum og pantað tíma. Öryggi í umferð síðan 1996 POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL Fiskislóð 30 101 Reykjavík 561 4110 Tímabókun Grjóthálsi 10 110 Reykjavík 561 4210 Röð Njarðarbraut 9 260 Reykjanesbæ 420 3333 Röð Njarðarnesi 1 603 Akureyri 460 4350 Tímabókun Lyngási 8 210 Garðabæ 565 8600 Röð Breiðhöfði 13 110 Reykjavík 590 2080 Tímabókun Sjáðu úrvalið á nesdekk.is Öryg i í umferð síðan 19 6 Er komið að endurnýjun véla og tækja? arionbanki.is Atvinnutækjalán Arion banka er hagkvæmur valkostur þegar kemur að fjármögnun bifreiða, véla og tækja. Kynntu þér atvinnutækjalán á arionbanki.is LÍF&STARF Leika á als oddi við púslið Ólafur Vagnsson í Hlébergi, fyrr- um ráðunautur, og Valgerður Schiöth, bóndi á Rifkelsstöðum, léku á als oddi þegar opnað var að nýju fyrir félagsstarf eldri borgara í Eyjafjarðarsveit. Það hefur legið niðri bróðurpart vetrar vegna sóttvarnarráð- stafana vegna kórónuveirunnar. Starfsemin hófst á ný í liðinni viku en eldri borgarar í Eyjafjarðarsveit hittast tvisvar í viku í íþróttahúsinu á Hrafnagili og gera sér þar glaðan dag. Ólafur og Valgerður kusu að leiða saman hesta sína við það verk efni að koma saman Íslandspúsli og ekki annað að sjá en vel hafi gengið með það verkefni. Aðrir félagsmenn spila bridds, spilað á tveimur borðum að jafnaði og mikið fjör. Þá er í boði að fást við handavinnu af ýmsu tagi, útsaum, prjón, útskurð, málun á postulín svo eitthvað sé nefnt. Félag eldri borgara í Eyjafjarðarsveit var stofnað fyrir ríflega 30 árum, í nóvember árið 1989, og eru félagsmenn um 80 talsins, allir sem náð hafa 60 ára aldri mega taka þátt í starfsemi félagsins. /MÞÞ Ólafur og Valgerður kampakát þegar opnað var á ný fyrir félagsstarf eldri borgara í Eyjafjarðarsveit. Mynd / Benjamín Baldursson

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.