Bændablaðið - 29.04.2021, Side 55
Bændablaðið | Fimmtudagur 29.apríl 2021 55
Stundum skammast maður
sín fyrir að búa í Reykjavík,
ástæðan er sóðaskapur, rusl,
hundaskítur og ósópaðar götur,
sama hvert litið er. Í flestum
öðrum bæjarfélögum og sveitum
er snyrtilegra en í Reykjavík, þar
virðist fólk vera meira meðvitað
um snyrtilegt umhverfi sitt.
Sárasjaldan sér maður fólk vera
að tína rusl í Reykjavík, en mjög
oft má sjá fólk vera að tína rusl
í nágrannasveitarfélögunum
(oftast í Garðabæ og Kópavogi).
Vinnu minnar vegna þá þvælist
ég í allar áttir út frá Reykjavík
(um 50–100 km í allar áttir). Í
þessum ferðum sé ég vel ruslið
í vegköntunum þar sem ég er að
vinna og eftir því sem ég fer lengra
frá Reykjavík er ruslið minna.
Stóri plokkdagurinn
Síðastliðinn laugardag var „Stóri
plokkdagurinn“, víða mátti sjá
fólk tína rusl meðfram vegum með
mismikið í pokunum. Á köflum
mátti sjá tugi poka fulla af rusli
meðfram vegum sem biðu þess að
vera sóttir af þeim sem fylltu þá.
Um kvöldið kíkti ég aðeins
inn á „Facebook-síðu plokkara“
til að forvitnast um afrakstur
dagsins. Flestir virtust ánægðir
með afrakstur dagsins, en það voru
ummæli Hildar Hreinsdóttur sem
slógu mig aðeins, en hún sagði
m.a.:
„... farin að telja grímurnar sem
ég tek, mér fannst það vera áskorun
eftir að hafa lesið um manninn sem
var búinn að tína 4.600 grímur, að
við gætum öll gert það sama. Er
komin upp í 66 grímur og farin að
líta á þetta sem keppni ...“ – Það
hlýtur að vera hægt að setja notaðar
grímur í ruslið eins og annað rusl.
Afar slæmt ástand í Skeifunni
Það eru sum hverfi í bænum þar sem
er áberandi minna rusl meðfram
vegum en annars staðar og svo
eru aðrir staðir sem eru afgerandi
verri. Einhvern veginn virðist vera
meira rusl nálægt stöðum sem eru
með langan opnunartíma samanber
bensínstöðvar, en þar er víða mjög
slæm umgengni.
Svo eru það sólarhrings versl-
anirnar, en af þeim finnst mér
að næsta nágrenni Hagkaups
í Skeifunni standi upp úr. Á
bílastæðinu bæði fyrir framan og
aftan það hús og á bílastæðum og í
trjárunnum í Skeifunni er svo mikið
rusl að það sker sig úr í ósóma
miðað við aðra bæjarhluta.
Eru eitthvað fáir götusópar
í Reykjavík?
Síðasta sumar ferðaðist ég mikið
um landið (fór hringveginn um
mánaðamótin maí-júní, annan
mánuði seinna og þann þriðja í
ágúst). Á þessum ferðum mínum
sá ég að verið var að vélsópa götur
og vegkanta í að minnsta kosti
þrem bæjarfélögum (Egilsstöðum,
Húsavík og Akureyri), en miðað við
stærð Reykjavíkur og fjölda íbúa sér
maður of sjaldan vélsópun í gangi.
Minnist þess að hafa verið staddur
í Birmingham í Englandi fyrir um
tveim árum. Gisti í miðborginni í
mjög hárri byggingu þar sem útsýni
var gott yfir miðbæinn, um kl. 10 á
kvöldin og fram undir morgun mátti
sjá tugi vélsópa allar nætur sópa
götur, gangstéttir
og með kantsteinum.
Borgin er (að ég
held) næststærsta
borg Englands og
hvergi sá maður rusl
og drasl og ekkert
svifryk.
Kvartað undan
umgengni
við gosið í
Geldingadölum
Eins og svo margir Íslendingar gekk
ég að gosinu í Geldingadölum með
mitt nesti í bakpoka og kakó á brúsa.
Fín heilsubótarganga og ferðin toppuð
með nestistíma sitjandi við hlýjuna
frá heitu hrauninu. Eitthvað hefur
verið um að
kvartað væri
undan því
að fólk taki
ekki með sér
umbúðirnar
af nestinu, en
ef fólk getur
borið nestið á
staðinn (og á
aðra staði) þá
er það ekki
íþyngjandi burður að taka með sér
umbúðirnar til baka heim. Sama á við
um aðra staði þar sem maður tekur
með sér nesti. Ekki skilja umbúðirnar
eftir, það geta allir tekið ruslið með
sér til baka heim og sett það í sína
ruslatunnu, landið og náttúran er ekki
ruslatunna.
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is
st’ al og
L or em ipsum
Stál og stansar
stalogstansar.is
2012
2020
Varahlutir
í kerrur
ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
Hjörtur L. Jónsson
liklegur@internet.is
Bænda
Smáauglýsingar 56-30-300
OFANÍ-
BURÐUR
VALDA G FEIKNA G
BÖGGLA
SÁR K BURSTA-ÞAK
SHARM-RÆNN O R G L E G U R FJAS
TDYGGURBÖLVA R Ú R ÁVARPAR Y R Ð I R
UF S S INNLIMAFUGL S Ö L S A
A GÁMATJURT S K I M A SPOTTI U
ELDSNEYTI
STRITAR
LOFTFAR B A K S A R AUGNA-RÁÐ TVEIR EINSSKAMMA S S
KRYDDADÆS
NÁTTDANGL
A
V O F A TVEIR EINSKROPPA A A TALA Á T J Á N FALL-BEINT
SVÍFA
TIL-
FUNDINN
A L I N N RENNSLI L E K I GAULLANGAR V Æ LV
N Í S K A BLÖSKRA A
RÍKI Í
AFRÍKU
ÚTVEGAR A L S Í R Ó
SÉRGÆÐI
UPP-
HRÓPUN
H A GRÍPA RUSLAKK NAFN R Ó T A FÁTTGRÍÐAR L Í T I ÐA
I BJÓLADREITILL F A T A SEFAÁFALL F R I Ð A STIG R
R L A G A LINNASTAMPUR S L O T A STAFURHRÓPA S ÉÖ
T Ö N N UNGUN K L A K ÁSTUNDUNTVÍHLJÓÐI R Æ K TTINDUR
U
R
G
G
G
A
A
R
SKYNFÆRA
Í RÖÐ
E
R
Y
S
R
VESÆLAR
N
A
A
U
ÝTING
M
P
A
O
R
TKVÍÐAÆPIR
A
HLUT-
SKIPTA
H
Ö
FU
N
D
U
R
B
H
•
B
R
A
G
I@
TH
IS
.I
S
•
K
R
O
SS
G
A
TU
R
.G
A
TU
R
.N
ET
M
Y
N
D
:
G
O
O
FU
P
(
CC
B
Y
-S
A
2
.0
)
149
TÓMT
FLAK
FREKAR
SJÁVAR-
DÝR
BOLMAGN
PLÁSS
FYNDINN FJAS
KVABB
UMKRINGDI
HÁLFAPI
HÖKTA
TUNGUMÁL
HLJÓÐFÆRI
ÞRAUT-
SEIGJU
VISTAR-
VERA
FJAR-
STÆÐA
DEKK
TÁLKNBLAÐ
TITTIR
TVEIR EINS
HYLJA
BUGASVIÐI
ÁTT
ERFIÐ
HEYGÐU
Í RÖÐ
SKÍMA
RÓSEMD FYLKI
KÍLL
SLIT
HNJÓTA
KLÍPA
TÓNN
MÓTMÆLA
VEFJA
SVEIM
ALDIN
FLUTT
FOKVONDUR
TAFAR-
LAUST
UPP
HINDRA
BATA
LENGJA
ÚTBÍA
VARP
VELGJA
TILBÚIÐ
HANDÆÐI
KALLORÐ
HEILL
ÞRÖNGVA
BYLTA
MÆLI-
EINING
Í RÖÐ
ÆTA
EIN-
HVERJIR
MEÐ
TVEIR
EINS SKYNFÆRA
SVIFDÝR
FLOKKA
H
Ö
FU
N
D
U
R
B
H
•
B
R
A
G
I@
TH
IS
.I
S
•
K
R
O
SS
G
A
TU
R
.G
A
TU
R
.N
ET
150
Ruslaborgin Reykjavík
Í Skeifunni er svo mikið rusl að það sker sig úr í ósóma miðað við aðra
bæjarhluta.
Á þessum ferðum mínum sá ég að verið var að vélsópa götur og
vegkanta á að minnsta kosti þrem
bæjarfélögum (Egilsstöðum, Húsavík
og Akureyri), en miðað við stærð
Reykjavíkur og fjölda íbúa sér maður
of sjaldan vélsópun í gangi.